Undirskriftasöfnun fyrir hugleiðslu, yoga og slökunarrými innan HR
Við undirritaðir nemendur við Háskólann í Reykjavík óskum eftir því að stjórnendur skólans beiti sér fyrir opnun rýmis innan skólans sem væri sérstaklega útbúið fyrir yoga, hugleiðslu og slökun. Við teljum að nauðsynlegt sé að hafa slíka aðstöðu innan skólans og að slík aðstaða muni hafa jákvæð áhrif á líðan þeirra sem stunda krefjandi nám við skólann.
Sunna Dís Jónasdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |