Við ibúar i norðanmegin i Grafarvogi mótmælum frekari sameigningu skóla
Borgaryfirvöld hafa kynnt hugmyndir að enn frekari sameiningu grunnskólanna í norðanverðum Grafarvogi og hugsanlega lokun Kelduskóla í staðarhverfi. Við íbúar og foreldrar erum alfarið á móti þessum hugmyndum og viljum halda í hverfisskólana okkar. Við hvetjum borgaryfirvöld til að endurskoða þessar hugmyndir og finna aðrar leiðir til sparnaðar.
Karlotta Jensdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |