Við viljum Lúðvík Nr. 12 aftur!
Lúðvík Nr. 12 er Doppelbock sem Borg bruggaði fyrir Októberfest ársins 2012. Hann hefur ekki fengist síðan. Þessi bjór er af mörgum talinn vera einn af þeirra allra bestu bjórum og hafa beðið lengi efir að fá hann aftur í verslanir og á bari landsins.
Við sem undirritum þessa áskorun óskum því hér með að Borg vinsamlegast íhugi að endurgera Lúðvík Nr. 12
Með vinsemd og von um skjót viðbrögð Borgar Brugghús.
Hákon Jónsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |