Við viljum Lúðvík Nr. 12 aftur!

Lúðvík Nr. 12 er Doppelbock sem Borg bruggaði fyrir Októberfest ársins 2012.  Hann hefur ekki fengist síðan.  Þessi bjór er af mörgum talinn vera einn af þeirra allra bestu bjórum og hafa beðið lengi efir að fá hann aftur í verslanir og á bari landsins.  

Við sem undirritum þessa áskorun óskum því hér með að Borg vinsamlegast íhugi að endurgera Lúðvík Nr. 12

Með vinsemd og von um skjót viðbrögð Borgar Brugghús.