Nýtum refsirammann til fulls gegn ölvunarakstri

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Dómur staðfestur yfir Hrefnu Gylfadóttur banamanni Lovísu Hrund í dag

2013-12-17 23:19:10

Kæru stuðningsmenn,

Í dag færi ég ykkur daprar fréttir um er tengjast dómsúrskurði yfir Hrefnu Gylfadóttur sem varð Lovísu Hrund að bana. Eftir að hafa lesið yfir niðurstöðuna þá getur maður ekki annað en verið dapur/sár/reiður yfir þessari niðurstöðu. Það væri hægt að túlka sem svo að ölvunarakstur sé samþykktur af íslenskum dómstólum.

Í ljósi þessa vill ég koma á öðru átaki og fá ykkur í lið með mér með að deila þessum undirskriftalista en í dag erum við komin með um 570 undirskriftir.  Endilega bendið ykkar nánustu vini og ættingja á undirskriftalistann og hvetjið þá til að skrifa undir hann. Einnig er mikilvægt að deila listanum á samfélagsmiðlum ss. Facebook, Twitter,G+ og víðar ásamt því að láta vita af honum í spjallþráðum undir greinum á fréttavefjum landsins.

Ef þið eruð reiðubúinn að gefa 5 mínútur af ykkar tíma til að taka þátt þá yrði ég afskaplega þakklátur fyrir það.

Tengillinn á listann er þessi: http://www.petitions24.com/fullnytum_refsirammann_gegn_olvunarakstri

Með fyrirfram þökk,

Sammi

-----------

Nánar um málið

Dómsúrskurðinn má lesa hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=S201300189&Domur=9&type=1&Serial=1&Words

Frétt á visir.is

http://www.visir.is/12-manada-fangelsi-fyrir-manndrap-af-galeysi/article/2013131219100?fb_action_ids=10202166098025379&fb_action_types=og.recommends&fb_ref=top&fb_source=other_multiline&action_object_map=%5B692913194086932%5D&action_type_map=%5B%22og.recommends%22%5D&action_ref_map=%5B%22top%22%5D

Frétt á DV

http://www.dv.is/frettir/2013/12/17/i-fangelsi-fyrir-manndrap-af-galeysi/

Fréttir úr bloggheimum

http://heimirhilmars.blog.is/blog/heimirhilmars/entry/1338411/?fb=1


Samúel Jón Gunnarsson

500 undirskriftum náð

2013-09-25 18:27:37

Ég vill þakka öllum sem skrifað hafa undir þessa áskorun. Mig langar til að biðja ykkur um að deila þessari áskorun með vinum, félugum, ættingjum í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum. Ég hef trú á því að við getum náð töluvert fleiri undirskriftum en sem nú eru komnar.

Jafnframt væri gagnlegt að ef þið gætuð deilt með okkur fréttaflutningi, greinum, dómskvaðningum sem þið teljið að gæti hjálpað.  Slíkt efni er hægt að senda inn sem "comment" undir þessari áskorun.

Takk fyrir stuðninginn enn og aftur.


Samúel Jón GunnarssonDeildu undirskriftalistanum

Hjálpaðu til við að ná nægum undirskriftum á undirskriftalistann.

Hvernig á að koma undirskriftalista á framfæri?

  • Deildu undirskriftalistanum á Facebook-veggnum þínum og í hópa sem tengjast málefni undirskriftalistans.
  • Hafðu samband við vini þína
    1. Skrifaðu skilaboð þar sem þú útskýrir af hverju þú hefur skrifað undir þennan undirskriftalista, þar sem fólk er líklegra til að skrifa undir ef það skilur hversu mikilvægt mál efnið er.
    2. Afritaðu og límdu veffang undirskriftalistans í skilaboðin þín.
    3. Sendu skilaboðin með tölvupósti, SMS, á Facebook, WhatsApp, Twitter, Skype, Instagram og LinkedIn.