Nýjustu undirskriftalistarnir
Undirskriftalistar með a.m.k. 5 undirritunum eru skráðir hér. Lærðu meira... |
Foreldrar eiga rétt á að vita af óbólusettum börnum í leikskóla.
Það er komið að því að við foreldrar erum byrjuð að hafa áhyggjur af börnum okkar vegna mislinga smita, útaf ábyrgðarlausum foreldrum sem bólusetja ekki börn sín gegn sjúkdómum sem var áður búið að næstum útrýma vegna bólusetninga er þetta orðin mikil ógn og sérlega fyrir ungabörn og aldraða sem hafa ekki byggt upp nógu gott ónæmis kerfi til að taka á við svona svæsinn sjúkdóm sem er að breiðast og er nú búið að greinast í barni sem var í leikskóla í Garðabæ. Okkur finnst skylda leikskóla bar
Útbúinn: 2019-03-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 62 | 57 |
Við ibúar i norðanmegin i Grafarvogi mótmælum frekari sameigningu skóla
Borgaryfirvöld hafa kynnt hugmyndir að enn frekari sameiningu grunnskólanna í norðanverðum Grafarvogi og hugsanlega lokun Kelduskóla í staðarhverfi. Við íbúar og foreldrar erum alfarið á móti þessum hugmyndum og viljum halda í hverfisskólana okkar. Við hvetjum borgaryfirvöld til að endurskoða þessar hugmyndir og finna aðrar leiðir til sparnaðar.
Útbúinn: 2019-03-04
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 73 | 72 |
Verndum ásjónu Skagafjarðar, Blöndulína 3
Við undirrituð mótmælum lagningu Blöndulínu 3 Héraðsvatnaleið. Við skorum á Sveitastjórn Skagafjarðar að benda Landsneti á að leggja línuna í jörð alla leið eða finna aðra leið.
Útbúinn: 2019-02-16
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 180 | 153 |
Við viljum að Aldís fái sitt drottningaviðtal!
Það eru víst alltaf fleiri en ein hlið á málinu. Jón Baldvin hefur sagt frá sinni hlið og það er ekkert annað en sanngjarnt að Aldís fái sama tækifæri í sjónvarpinu.
Útbúinn: 2019-02-05
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 63 | 53 |
Við styðjum þolendur Jóns Baldvins.
Jón Baldvin Hannibalsson heldur því fram að ekki nokkur maður trúi ásökunum á hendur honum. Við undirrituð trúum þolendum hans og styðjum þær gegn honum.
Útbúinn: 2019-02-03
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 1495 | 1245 |
Litlu Hafpulsuna Í brons!
Litla Hafpulsan hefur skemmt okkur borgarbúum og fangað auga gesta og vegfaranda á öllum aldri í fáeinar vikur. Hún vekur athygli, kátínu og líkt og gott listaverk á að vera er hún umdeild. Pulsan er að okkar mati minnisvarði um samtímamenningu sem tilheyrir ekki bara borgarbúum heldur öllum landsmönnum, að ógleymdri rómantík þeirri að góðar borgir skarti listaverki í tjörnum sínum og brunnum. Ásamt þeirri hefð að skreyta stræti og torg samtímaverkum listamanna hvers tíma. Því er hér með skora
Útbúinn: 2018-12-08
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 5 | 4 |
Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði í vísindi
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2019 gerir ráð fyrir stórfelldum niðurskurði til Rannsóknasjóðs Vísinda- og tækniráðs, þrátt fyrir að fjárveitingar til hans sé nú mikið lægri en í sambærilega sjóði á nágrannalöndunum. Vísindi eru undirstaða framfara í samfélaginu og forsenda nýsköpunar í atvinnulífinu Samkeppnissjóðir fjármagna bestu vísindin, tryggja menntun og nýliðun og eru nauðsynlegir til að íslenskir vísindamenn geti sótt fé í erlenda samkeppnissjóði Atgervisflótti úr íslensku vísindasamf
Útbúinn: 2018-12-03
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 969 | 891 |
5. bekkur áfram í Vættaskóla Engi.
Við undirrituð erum mótfallin því að 5. bekkur flytjist yfir í Vættaskóla Borgir úr Engjum og viljum að bekkurinn fái að vera áfram í Vættaskóla Engi.
Útbúinn: 2018-11-26
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 46 | 44 |
Fáum Tesla til Íslands!
Fáum Tesla til Íslands! (english below) Áskorun á forystu Tesla:Við skorum á Tesla að opna sölu-og þjónustustöð á Íslandi. Íslenski bílamarkaðurinn er að breytast hratt þar sem sala rafbíla og tengibíla hækkar ár frá ári. Áhugi á rafbílum á Íslandi er mikill sem sést best í aukningu eftirspurnar ár frá ári. Á árinu 2017 voru 14% allra nýskráðra bíla rafbílar (2,990 bílar) sem samsvarar 157% aukningu í rafbílasölu frá fyrra ári. Það er næst mesta árlega hlutfallsaukning í rafbílasölu í heimi! Þet
Útbúinn: 2018-11-19
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 287 | 269 |
SELJUM EKKI ÍSLAND: Skorum á ríkisstjórnina og Alþingi
NÝ UNDIRSKRIFTASÍÐA, KLIKKIÐ Á ÞESSA SLÓÐ: https://www.jenga.is Vegna vandræða fólks við að skrifa undir hina síðuna hefur verið búin til ný síða fyrir þessa undirskriftasöfnun. Þessi á að vera mjög auðveld og engir hnökrar. Fólk hefur skrifað undir hina síðuna en þegar ég athuga, þá er engin undirskrift. ÖLLUM ER ÓHÆTT AÐ SKRIFA UNDIR AFTUR. Það verður farið yfir kennitölur þannig að enginn skrifi undir oftar en einu sinni. https://www.jenga.is ÍSLAND Á AÐ VERA EIGN ÞJ
Útbúinn: 2018-10-29
Tímabil | Öll lönd | |
---|---|---|
Frá upphafi | 863 | 755 |