Við mótmælum lokun hraðbankans á Stöðvarfirði
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Við mótmælum lokun hraðbankans á Stöðvarfirði.
Gestur |
#12016-05-26 23:06Allir litlu bæjirnir sem misst hafa bankana sína eiga að fá hraðbanka. Það er fáránlegt að þurfa að keyra yfir í annað bæjarfélag til að ná sér í peninga. |
Gestur |
#42016-05-27 15:34The small communities in Iceland need to be supported at all levels and the idea that a State bank deprives its citizens and foreigners to get money from the only cash machine in town is if not an absurd joke, a shame |
Gestur |
#52016-05-27 18:54Nauðsýnlegt fyrir þá sem þarna búa ...auk þess er mikil umferð i gegnum Stöðvarfjörð....alls ekki loka HRAÐBANKA,,,,ÞARNA BÝR FÓLK OG ÞARF AÐ TAKA ÚT EINS OG AÐRIR...ANNAR STAÐAR... |
Gestur |
#62016-05-27 22:25Þetta er ekki bara þjónustuskerðing fyrir íbúa Stöðvarfjarðar heldur líka aðför að ferðaþjónustuna þar sem margir ferðamenn taka út krónur af Debetkort þeirra |
Gestur |
#72016-05-28 13:40Við hér á höfuðborgarsvæðinu erum hreinlega að kafna í ferlíkum bankastofnanna og á sama tíma þá á að spara við íbúa Stöðvarfjarðar lágmarks hraðbankaþjónustu. Þetta er ákall til allra um samstöðu gegn grimmilegum ójöfnuði og fáráðnleika. |
þessi sem hefur skoðanir |
#9 ??2016-06-30 17:28Finnst soldið asnalegt að þurfi að loka hraðbanka á litlum stöðum fólk þarf jafn mikið á þessu að halda eins og þeir sem búa í stærri bæjum eða borgum...!! |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28