Samgöngurnar í lag takk
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Samgöngurnar í lag takk.
Gestur |
#12014-03-18 09:00Það eru brot á íbúum Vestmannaeyja að hamla þeim um samgöngur við Ísland.Deiluaðilar skulu setjast niður og standa ekki upp fyrr en um semst. |
Ella |
#2 Dæmisögur um áhrif verkfallsins2014-03-18 09:30Væri ekki gott ráð að þeir sem hafa sögu af segja frá því hvaða slæmu áhrif verkfallið hefur haft á þau persónulega eða vegna fyrirtækis, segi þá sögu hér? |
Gestur |
#42014-03-18 10:24Það er komið aðeins meira en nóg af kjaftæði varðandi samgöngurnar hérna spurning fyrir yfirmenn launadeilda að rífa sig upp á rassgatinu og semja eða finna sér aðra vinnu. |
Gestur |
#52014-03-18 10:45Það þarf að leysa deiluna og til þess þarf að tala saman. Nú er að höggva á hnútinn svo að hægt sè að hafa óhefta umferð á þjóðveginum okkar. |
Gestur |
#62014-03-18 10:51Semjið við fólkið og opnið þjóðveginn okkar alla daga og allar ferðir Takk |
Gestur |
#14 Vinsamlegast klárið málið2014-03-18 12:47Þetta er alveg orðið fínt, svo að núna væri bara gott að klára þessi mál fyrir helgi. |
Gestur |
#182014-03-18 15:53Ég hef komið einu sinni til Eyja. Ég skrifa undir þó mínir hagsmunir séu ekki í húfi, einfaldlega vegna þess að það er engan vegin réttlætanlegt að fólki sé haldið í þessarri stöðu. Fólk á að geta búið hvar á landinu sem það vill. |
Gestur |
#192014-03-18 16:39Semjið við fólkið og opnið þjóðveginn okkar alla daga og allar ferðir Takk |
Ófeigur Lýðsson |
#202014-03-18 17:28Fáránlegt að Eimskip ætli ekki að hafa sömu kjör á Herjólfi og á fossum félagsins. 33% yfirvinnuálag á Herjólfi á móti 80% yfirvinnuálag á öðrum skipum félagsins. Einnig eru 8 tímar í dagvinnu á fossunum en 9 tímar á Herjólfi. Þetta er bara vitleysa. Lagið þetta strax Eimskip! |
Gestur |
#212014-03-18 21:22Með þessu áframhaldi munu Vestmannaeyjar þurfa að lýsa yfir sjálfstæði. |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2014-03-18 21:24- Date of removal: 2014-03-19
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#242014-03-18 21:43Grundvallar atriði að viðsemjendur talist við, og sé ekki hleipt út fyrr en samningar hafa tekist |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28