Samgöngurnar í lag takk
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Samgöngurnar í lag takk.
Strandaglópur |
#54 Skammist ykkar Eimskip,2014-03-25 22:41Samfélag á ekki að ganga út á að þurfa að sýna hagnað á öllum sviðum. Heilbrigðismál, menntamál eða samgöngumál Vestmannaeyja, eiga ekki að vera metin á exelskjali frá Reykjavík sem segir til um hvort þjónusta sem flokkast sem almenn mannréttindi sé þjóðhagslega óhagkvæm eða ekki. Óásættanlegt!!. |
Gestur |
#562014-03-26 09:02Hér er allur sá stuðningur sem hægt er að senda.Vil fá að fara til Eyja og hiotta mitt fólk þegar mig langar. Baráttu kveðjur og knús |
Gestur |
#61 Re: Dæmisögur um áhrif verkfallsins2014-03-27 14:02#2: Ella - Dæmisögur um áhrif verkfallsins Ég elska Vestmannaeyjar og að búa her með fjölskylduna mína. Persónulega er ég að gefast upp. Fyrst var það heilbrigðiskerfið og núna eru það samgöngurnar ofaná það. Ég finn verulega fyrir þessu þar sem ég á von á barni og þarf að ferðast upp á land til þess að komast í sónar og almenilegar læknis skoðanir. Þetta tekur á andlega, líkamlega og fjárhagslega fyrir okkur. Svona svo dæmi sé tekið þá kostaði það fyrir mína fjölskyldu um 50 þúsuns ferð fram og til baka upp á land (flug aðra leiðina fyrir mig ) fyrir læknisferð sem hefði leikandi verið hægt að gera hér í Eyjum. Útaf samgöngum þá misti maðurinn minn úr vinnu fimmt ,föst ,mán og stóran hluta af þriðjudeginum og börnin jafn mikið úr skóla. Við erum rétt að skríða í gegnum mánuðinn og má lítið koma upp á og um 50 000 kr auka kostnaður og nokkra daga vinnu tap og gríðalegt fyrir venjulega fjölskyldu. Það er ekki beinnt hlaupið að því að komast upp á land í jarðafarir og þess háttar. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28