Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda


Gestur

/ #9

2013-12-05 17:05

Nú eru aftur við stjórnvölinn fulltrúar þeirra flokka sem bera mesta ábyrgð á efnahagshruninu. Nú gera þessir sömu flokkar atlögu að menningu okkar með blindum niðurskurði á RUV og rannsóknatengdu háskólanámi.
Hvað er til ráða?
Helgi Valdimarsson