Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Hvetjum stjórnvöld til að falla frá niðurskurði til vísinda.
Gestur |
#12013-12-02 18:11Þjóðfélag er flókið að samsetningu minnir á maskínu þar sem margt og misjafnt fer inn og allt önnur afurð kemur út. Þjóðfélag er líka eins og vél með mörg tannhjól, stór og smá sem skipta öll máli. Þegar hróflað er við einni einingu getur það haft keðjuverkandi áhrif til ills. Í raun alls óvíst hvað það er sem skapar mestan arð. Vísindastarfsemi er sterkur þáttur menningunni og sjálfstæðinu. |
Gestur |
#32013-12-03 10:31Leiðinlegt að rekast hér á auglýsingu um einhleypar Asíukonur, en þannig er víst lífið nú á dögum!? -- Kær kveðja, Þorsteinn V. |
Erna Magnúsdóttir Höfundur undirskriftar |
#4 Re:2013-12-03 13:57#3: - Leiðinlegt að rekast hér á auglýsingu um einhleypar Asíukonur, en þannig er víst lífið nú á dögum!? -- Kær kveðja, Þorsteinn V. Takk fyrir ábendinguna. Við ráðum víst litlu um það hvernig umgjörðin er þar sem við rekum ekki síðuna en settum söfnunina hér inn. Ég tek það algerlega á mig að hafa ekki séð þetta fyrirfram þar sem ég er með allar auglýsingar blokkaðar í vafranum mínum.
Kveðjur, Erna |
Gestur |
#52013-12-03 14:11Við getum auðveldlega verið í fremstu röð á sviði vísinda miðað við hvernig okkar samfélag er upp byggt, sterkir innviðir og mikill mannauður. Það er skammarlegt hvað við stundum lítið af rannsóknum. Tökum til dæmis Breiðafjörð sem hýsir nú sumargotssíldina, silfur hafsins. Þetta er einstakt svæði á heimsvísu en fáar rannsóknir hafa verið framkvæmdar á því. Við eigum ekki einu sinni hitastigsmælingar nema í Flatey. Ég er meistaranemi í líffræði og var fenginn til að kanna áhrif síldardauðans í Kolgrafafirði einungis vegna þess að nemar þiggja engin laun. 30 eða 40 milljónum var hent í að urða dauða síld í fjörum Kolgrafafjarðar til þess að bændur á Eiðum finndu ekki lykt! Framlög til minna rannsókna ná ekki upp í 2 prósent af þessari fjárhæð. Gat fólkið á Eiðum ekki vanist síldarbrælunni eins og þau hafa vanist fjósalyktinni? Hver veit hvaða vísindarannsóknir verða arðbærar? Allur áburður á túnum okkar er tilkominn vegna þýsks vísindamanns sem vann að því að gera sprengiefni. Hvernig væri búskapur hér á landi ef ekki hefði verið fyrir þann herramann? Þurfum við kannski ekki vísindi á litla Íslandi? Getum við bara þegið af viskubrunnum erlendis frá? Nú eiga íslenskir vísindamenn þátt í því að endurbæta þá aðferð sem þjóðverjinn Haber fann upp á til áburðarvinnslu og gangi allt eftir getur það haft mikil áhrif á næringarbúskap manna á heimsvísu. Einnig skulum við minnast alls þess fjármagns sem íslensk vísindastörf sækja erlendis frá eins og rektor HÍ benti á í grein sinni um daginn. Það fé fer kannski ekki í réttu vasana. |
Gestur |
#92013-12-05 17:05Nú eru aftur við stjórnvölinn fulltrúar þeirra flokka sem bera mesta ábyrgð á efnahagshruninu. Nú gera þessir sömu flokkar atlögu að menningu okkar með blindum niðurskurði á RUV og rannsóknatengdu háskólanámi. Hvað er til ráða? Helgi Valdimarsson |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2475 Útbúinn: 2021-08-19
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
905 Útbúinn: 2023-10-29
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
496 Útbúinn: 2023-08-25
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
144 Útbúinn: 2023-09-29
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza - Vopnahlé strax!
79 Útbúinn: 2023-12-10
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
11 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við mótmælum bílastæðagjaldi starfsmanna
743 Útbúinn: 2023-10-05
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22