Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #4

2015-11-28 11:14

Mér líkar illa að það sé verið að gera öryggiskenndina sem ég dái svo mjög í þessu landi að engu. Það skapar enga öryggiskennd hjá mér að vita af vopnuðum lögregluþjónum, það brýtur hana niður. Getið þið ekki bara látið sérsveitna um þetta áfram þar sem það hefur gengið svo ljómandi vel ef á hefur þurft að halda. Það er algjör óþarfi að vera með einhverja stæla á jafn friðsömum stað og við höfum byggt í sameiningu.