Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #7

2015-11-28 12:21

Það þarf að efla löggæsluna á ýmsan hátt. Betri laun, betri menntun, meira innra eftirlit o.s.frv. Alltof fáir, alltof bitrir og úttaugaðir lögreglumenn með byssur er bara ekki góð hugmynd.