Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #12

2015-11-28 14:54

Áður en byrjað er að vopnavæða lögregluna þá þarf að fara fram lýðræðisleg umræða á Alþingi og meðal þjóðarinnar. Sú umræða þarf að byggja á skynsamlegum rökum og fræðilegu hættumati. Það að lögreglan taki einhliða ákvörðun um þetta mun auka tortryggni og vantraust gagnvart lögreglunni. Það má ekki gerast.