Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #14

2015-11-28 15:38

Ég er hrædd um að ekki verði aftur snúið ef af þessu verður. Reynslan sýnir að vopn kalli á fleirri vopn þá í þessu tilviki væru það ofbeldisfullir einstaklingar sem því miður eru allt of margir hér miðað við hvað við getum gert til þess að fólk leiðist ekki til ofbeldis og glæpa. Ættum frekar að fara að lesa allar þær ótal rannsóknir sem að hafa verið gerðar um ástæður þess að fólk gæti mögulega notað vopn til þess að ógna eða meiða okkur og hjálpa þeim, já frekar en að skjóta það. Þetta lítur út fyrir að vera gróflega vanhugsað.