Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #18

2015-11-28 20:17

Ég óska þess að ákvörðunin verði endurskoðuð. Það þarf að styrkja lögregluna með hærri fjárframlögum svo hægt sé að ráða fleiri, borga betur til þess að hægt sé að auka eftirlit, rannsóknir og örugglega fullt annað.