Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #23

2015-11-29 09:58

Ég er friðarsinni, á móti öllu ofbeldi og tel að það eigi ekki að nota vopn til þess að reyna að halda frið. Við notum ekki olíu til þess að slökkva eld!