Skotvopnalaus löggæsla


Gestur

/ #28

2015-11-30 17:23

Almenn lögregla á Íslandi þarf ekki á skammbyssum eða vélbyssum að halda, hvorki í beltisstað eða í bílum. Ekkert hefur gerst á liðnum árum sem bendir til þess. Úti á landi þurfa þeir samt á vopni að halda til að aflífa helsærð dýr á þjóðveginum.