Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.


Gestur

/ #66

2016-03-19 22:08

Þeir sem eru áfengissjúkir geta ekki sleppt því að borða og þurfa að versla sér í matinn, þessvegna er óþarfi að freista þeirra með því að hafa vín í matvörubúðum. Einnig er þetta fátækrargildra því að þeir sem eru fátækir og veikir fyrir víni munu frekar freistast til að kaupa vín frekar en mat ofaní börnin sín og sig. Þjónstan í ATVR er fín og þarf ekkert að breyta henni. Það er ekki heldur víst að ungmenni geta lengur unnið í matvörubúðum ef þær fara að selja áfengi og mér finnst ekki sjálfsagt að vín sé alstaðar sýnilegt börnum einog ávexir og grænmeti, þetta er lýðheilsumál. Því segi ég stórt NEI.