Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis..
Gestur |
#12016-03-16 13:12Ef fólk treystir ekki eigin brjósti hefur það tækifæri til að kynna sér athugasemdir fagaðila. Þær benda allar í sömu áttina, að það verði skref aftur á baka að einkavæða sölu á áfengi. Það skýtur síðan skökku við að á samta íma og á að einkavæða áfengissöluna með öllum þeim gróða þá á ríkið að leggja meiri pening í löggæslu og forvarnir. EInkavæða gróðann en ríkisvæða tapið! |
Gestur |
#82016-03-16 17:23Þetta er algert rugl og ekki nauðsynlegt þar sem þetta er gert í t.d.Danmörku eru margir mótfallnir og vildu takmarka eins og við höfum gert hingað til. |
Gestur |
#92016-03-16 17:44Finnst ágætt aðgengi að víni í dag og sannað að þar sem aðgengið er meira þá eru vandamálin meiri. Engin ástæða til þess að ýta undir neyslu áfengis. |
Gestur |
#102016-03-16 18:18Takk þið seð standið að þessari undirskriftarsöfnun, óska þess að áfengi verði aldrei selt í matvörubúðum, kaupmenn græða nóg á öðru þar að auki og mér þykir sorglegt hvað örfáir þingmenn eru tilbúnir að legga mikið á sig til þess eins að gróði fárra aukist enn meira. |
Gestur |
#132016-03-16 19:10Við sem viljum drekka áfengi getum sko alveg haft fyrir því að fara í svokallaðar vínbúðir og hana nú |
Gestur |
#152016-03-16 19:34Vill ekki gera börnum mínum það að auka aðgengi að áfengi. Tel þetta myndi auka vikudagadrykkju hjá fjölskyldum sem bitnar aðalega á börnunum. Íslendingar kunna ekki að drekka og mun ekki læra það með auknu aðgengi. |
Gestur |
#162016-03-16 19:58Ekkert sem mælir með því að auka aðgengi að áfengi. Þetta er lýðheilsumál! |
Gestur |
#192016-03-16 20:47Ekkert àfengi í verslanir takk. Guð hjàlpi unga fólkinu okkar þegar aðgengið verður svona gott. |
Gestur |
#212016-03-16 21:02Breytingin með auknu aðgengi að víni og öli veldur enn meiri eymd og böli |
Gestur |
#222016-03-16 21:06Alveg fáránleg hugmynd að auka aðgengi að áfengi. Sérstaklega munu unglingar eiga auðveldara með að nálgast það í matvöruverslunum. |
Gestur |
#232016-03-16 21:18Þessi hugmynd er glórulaus ... Þetta er lýðheilsumál, auðveldara aðgengi að áfengi= meira álag á heilbrigðiskerfið... Viljum við það!!! |
Gestur |
#242016-03-16 21:26I think for the safety and health of the people the current system of selling booze is better than privatizing it |
Gestur |
#252016-03-16 21:45Með þessu frumvarpi yrði ekki eingöngu leyfilegt að selja áfengi í matvöruverslunum heldur allavega verslunum ef rekstraraðilum dettur það í hug: skóbúðum, fataverslunum, byggingavöruverslunum, bensínstöðvum, sjoppum o.s.frvs. Og eina tegundin sem yrði "afgirt" væru sterk vín. Rauðvíni, hvítvíni, bjór og áfengum gosdrykkjum yrði stillt upp þar sem auglýsingasálfræðin segði til um að mestar líkur væru á að fólk léti tilleiðast, svona eins og sælgætinu við afgreiðslukassana og í augnhæð barnanna. Hversu oft kaupir fólk ekki sælgæti án þess að hafa nokkuð ætlað sér það áður en það fór inn í búðina? Áfengi er hins vegar vímuefni sem skerðir skynjun og hæfni fólks, sem í framhaldinu getur skapað öðrum hættu, það gerir nammineysla ekki. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04