Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis..
Gestur |
#772016-03-21 22:36I like things as they are, adults have unlimited admittance to alcohol in Iceland. |
Gestur |
#792016-03-21 23:11Kæri þingmaður. Það yrði slys og óafturkræf breyting ef sala á áfengi verður færð frá ÁTVR yfir í almennar verslanir. Núverandi fyrirkomulag er ótrúlega skynsöm sala á böli, með almannahagsmuni í huga. |
Gestur |
#802016-03-21 23:38Ég vil ekki gera aðgengið auðveldara fyrir börn og ungmenni né heldur þá sem eru veikir fyrir áfengi því þeirra val kemur oftast niður á saklausum börnum sem búa við slíkar aðstæður. Að auki tel ég að neysla áfengis muni aukast. |
Gestur |
#812016-03-22 00:05Ég skil bara ekki af hverju þessi umræða er enn í gangi!!! Er fólk í alvörunni fylgjandi þessu?? |
Gestur |
#822016-03-22 00:49Ég er á móti því að áfengi sé selt í matvöruverslunum, fyrikomulagið sem er nú hentar vel fyrir svo litla þjóð. Hugsum um ungmenni þessa lands og þá sem hafa fallið í áfengisgildru. |
Gestur |
#832016-03-22 09:03Bæði vegna forvarna og vegna þess að ég er mjög ánægð með þá þjónustu og vöruúrval sem viðskiptavinir ATVR njóta. |
Gestur |
#852016-03-22 15:04Tökum mark á rannsóknum sem sýna fram á aukna drykkju með auknu aðgengi. |
Gestur |
#862016-03-22 21:29Ég tel að frjáls sala áfengis sé ógn fyrir lýðheilsu okkar, þess vegna er ég á móti henni |
Gestur |
#872016-03-22 21:33Áfengi í verslanir þýðir fyrir lögráða/fullorðna verri gæði áfengis á hærra verði, takmarkað úrval og einokun fárra. Áfengi í verslanir þýðir fyrir ólögráða að það er of auðvelt fyrir þau að nálgast það og með því að staðsetja það í verslanir er verið að gefa þau skilaboð að það sé bara jafn saklaus vara og mjólk. Nei takk! |
Gestur |
#882016-03-22 22:03Auðveldara aðgengi að áfengi mun auka neysluna, á því er enginn vafi. Það stríðir á móti lýðheilsumarkmiðum. |
Gestur |
#892016-03-26 17:56Ég skrifaði undir, vegna þess að samkvæmt tölfræði Alþjóðaheilbrigðismála-stofnunarinnar, eykur aðgengi bæði neyslu og vandamál sem tengjast neyslu. Ég hvet þig til þess sama og deila. |
Gestur |
#902016-04-04 01:02Frumpvarpstextinn viðurkennir að sölu áfengis í búðum geti leitt til aukinna drykkjuvandamála og að það þyrfti að styrkja ýmsar forvarnir. Er þetta "frelsi" sem er sóst eftir of dýru verði keypt ? |
Gestur |
#912016-04-04 23:44Èg vil ekki sjà það að börnin mín eða barnabörn alist upp við þær aðstæður þar sem eðlilegt þykir að kaupa àfengi með grænmetinu. Að þegar barn er sent ùt í búð að kaupa mjòlk standi manneskja fyrir framan það að kaupa sixpack. NEI TAKK |
Gestur |
#932016-04-17 21:45Las ranglega, vinsamlegast takið undirskrift mína af þessum lista og staðfestið við mig! Bkv. Berglind |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
331 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2607 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Útiklefar í Nauthólsvík
138 Útbúinn: 2022-08-21
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
13 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04