Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis..
Gestur |
#282016-03-16 22:20Alcohol kills, maims, causes mental illness, abuse, crimes and ruins countless family´s every single day. |
Gestur |
#332016-03-16 23:42Börn eiga rétt á að alast upp í umhverfi án þess að verða fyrir þrýstingi að neyta áfengis.. |
Gestur |
#352016-03-17 01:47Það er alveg nóg að selja áfengi í áfengisverslunum,skemmtistöðum og á börum landsmanna |
Sjálfstæður frjáls Íslendingur |
#38 Hvað er að?2016-03-17 11:38Helvítis forræðishyggja. Ég vil hafa það frelsi að versla áfengi við aðra en ríkið sem einokar áfrngismarkaðinn. Èg á að hafa það frelsi að ákveða drykkju mína og hvar ég kaupi drykki mína. Þið sem viljið banna allt eruð bara ekki í lagi. |
Gummi |
#39 Re:2016-03-17 11:481. Það er enginn gróði af áfengissölu hjá ríkinu í dag heldur tap, hagnaðurinn kemur frá heildsölu ÁTVR á tóbaki og er ríkið því ekki að verða af neinum gróða. 2. Það er ekki verið að ríkisvæða neitt tap. Þessi peningur sem á að fara í forvarnir og löggæslu er hlutfall af áfengissölu sem ríkið fær til sín í formi áfengisgjalda. Meiri sala áfengis í landinu þýðir meiri peningur í forvarnir og löggæslu og minni sala þýðir minni peningur í þessi málefni. |
Gestur |
#402016-03-17 12:49Ég vil ekki aðgengi að áfengi verði í matvörubúðum. Mér finnst aðgengið gott eins og það er í sérstökum vínbúðum. Vil ekki að hægt sé að markaðssetja áfengi eins og nauðsynjavöru. |
Gestur |
#432016-03-17 13:55Ein rökin sem hafa heyrst er að ríkið myndi spara svo mikið á því að „einkavinirnir“ tækju að sé að selja áfengi. Það er alltaf svo gaman að heyra að einhverjir séu tilbúnir að létta undir með ríkinu með því að taka á sig tapið af því að reka almannaþjónustuna. |
Kjartan |
#442016-03-17 14:29Það þarf að gera þessa undirskriftasöfnun miklu meira áberandi og reyna að koma þessu sem frétt á vefmiðlum. Að vísu er visir.is og mbl.is ansi öflugir stuðningsmenn þeirra sem leggja þetta frumvarp fram og fjalla mjög vel og ítarlega um það sem kemur vel út fyrir þá. |
Gestur |
#452016-03-17 15:48Algörlega á móti.!.ekki til að bæta vín menningu á Íslandi, eingöngu gert til að þjóna hér einokunar stór verslunarkeðjum ! |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04