Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis..
Gestur |
#512016-03-18 10:35Ég er á móti sölu áfengis í matvöruverslunum. |
Gestur |
#522016-03-18 10:48Fyrir komandi kynslóð. Kannannir sýna að betra aðgengi skapa vandamál. |
Gestur |
#542016-03-18 12:40This is a recognised matter of heatlth, life and death for thousands of people. |
Gunnar |
#56 Re: link inn í frétt2016-03-18 14:01Þarf ekki linkurinn að vera með fréttinni en ekki í athugasemdum? |
Gestur |
#572016-03-18 15:11Mér finnst vera að velja minni hagsmuni framyfir meiri með þessu frumvarpi til laga. Mér finnst lýðheilsa fólksins vera mikils virði og að lýðheilsurök vera hunsuð í þessu máli. |
Örn |
#58 til viðvörunar .................2016-03-18 15:20Til viðvörunar í næstu kosningum þarf að gera lista yfir þá þingmenn sem munu styðja frumvarpið. |
Dóri |
#59 Re: Re:2016-03-18 16:18Það er alrangt að það sé tap á rekstri vínbúðanna |
Gestur |
#602016-03-18 16:28Nú þegar er nægur aðgangur að áfengi og að auki ef verslun verður gefin frjáls og áfengi selt í matvöruverslunum mun verð almennra matvæla hækka í þeim verslunum sem selja áfengi því það þarf eldra starfsfólk sem mun þá vera á hærri launum og því verður pottþétt velt út i verlagið á dagvöru. |
sigjona Gestur |
#61 Astæða min fyrir undirskriftinni2016-03-18 16:39Það er nóg aðgengi að áfegni nú þegar. Og frábærar leiðbeiningar að hafa þar um vín ef maður vill eða þarf. Ég vil ekki þurfa að ganga gegnum hillur fullar af vinföngum og bjór þegar ég fer að versla hollustuvörur í matinn |
óskar páll sturlaugsson |
#632016-03-19 17:53okey góðpan árangur í forvarnar og vímufena málum hér á landi það er bara ekki hægt aðs egja það hefur bara aukist ef eithvað er. og að leifa þetta hækkar ekkert hættuna á því að krakkar fara að fá sér enginn unglingur fer að hugsa að fá sér að drekka útaf því það er auðveldara ef hann ætlar sér að fá sér þá er ekekrt sem stoppar það þannig nei ég mun ekki skrifa undir þetta ekki með þessum rökum þarf að koma betri ástæða afhverju ekki eigi að leyfa það það eru engar alvöru sannanir fyrir því að leyfa hækki hættuna og minni líka á það er í hlutverki foreldis að upplýsa börn sín og sjá til að þau fara ekki í þetta of snemma ekki elggja ábyrgðina á aðra |
Gestur |
#642016-03-19 18:19Ég tel að áfengi eigi alls ekki að vera í matvöruverslunum. Það er nægilegt að hafa áfengi í sérverslunum. |
Gestur |
#652016-03-19 20:16Styð þetta frunvarp 100%, þessi gamaldags hugsun um að það þurfi að skammta allt niður í okkur er fráleit og asnaleg, allir sem eru að berjast gegn þessu eru rasshausar... |
Gestur |
#662016-03-19 22:08Þeir sem eru áfengissjúkir geta ekki sleppt því að borða og þurfa að versla sér í matinn, þessvegna er óþarfi að freista þeirra með því að hafa vín í matvörubúðum. Einnig er þetta fátækrargildra því að þeir sem eru fátækir og veikir fyrir víni munu frekar freistast til að kaupa vín frekar en mat ofaní börnin sín og sig. Þjónstan í ATVR er fín og þarf ekkert að breyta henni. Það er ekki heldur víst að ungmenni geta lengur unnið í matvörubúðum ef þær fara að selja áfengi og mér finnst ekki sjálfsagt að vín sé alstaðar sýnilegt börnum einog ávexir og grænmeti, þetta er lýðheilsumál. Því segi ég stórt NEI. |
Gestur |
#672016-03-20 09:18Ég er búinn að vera alkahólisti allt mitt líf og veit hversu mikið böl ég og fjölskylda mín hefur þurft að líða. . Meira og frjálsara aðgengi verður til þess að drykkja eykst til muna, það þarf enginn að velkjast í vafa um það, þess vegna er ég á móti sölu áfengis í verslunum almennt. |
Gunnar Hersveinn Gestur |
#69 Common sense2016-03-20 12:07Heilbrigð hugsun malar frumvarpið í allri rökræðu, fræðileg hugsun er með allar niðurstöður sín megin. Ég myndi umsvifalaust draga frumvarpið til baka. |
Gestur |
#702016-03-20 15:13Áfengi á ekkert erindi í almennar verslanir, allt of mörg börn sem hafa áfengi allt of oft fyrir augum sér heima hjá sér, og það eitt að sjá áfengi veldur oft mjög mikilli vanlíðan hjá börnum. Tala af reynslu. |
Gestur |
#712016-03-21 00:52Sale of alcohol in general foodstores increases consumption and makes access easier for minors. |
. |
#722016-03-21 13:42Óþarft að breyta, breytinganna vegna. Gróðafíknin ein sem stýrir frumvarpinu. |
Gestur |
#732016-03-21 14:17Vil ekki áfengi í búðirna. Ef ég kaupi áfengi þá get ég alveg keypt það í ríkinu eins og alltaf. |
Gestur |
#742016-03-21 17:37Öll rök gegn frumvarpinu snúast um rannsakaða lýðheilsulega þætti sem geta kostað samfélagið gríðarlega ef frumvarpið verður samþykkt. Öll rök með frumvarpinu snúast um það að fólk nennir ekki að ganga/keyra í ríkið. Er virkilega vafi á því hvor rökin vega þyngra, lýðheilsan eða letin? |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04