Kosningar strax!


Gestur

/ #41

2016-04-07 12:31

Ég er komin með ofnæmi fyrir valdahroka, lygum, siðleysi og að endalaust sé talað niður til almennings. Góður leiðtogi verður að hafa þjóðina með sér. Góður leiðtogi nýtur trausts. Góður leiðtogi laðar fram það besta í öllum. Íslensk þjóð er verðmæt auðlind. Við þurfum að byrja frá grunni. Ég vil kosningar strax.