Kosningar strax!
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.
Gestur |
#12016-04-07 01:59Af hverju að bíða?Stjórnin er umboðslaus, fylgislaus og vitlaus |
Haukur Jónasson Gestur |
#22016-04-07 02:21Kosningarnar mega alveg vera í haust, en það þarf að boða til þeirra með ákveðinni dagsetningu nú þegar og skipa utanþingsstjórn þangað til. |
Kjartan Sæmundsson |
#5 Það verður að stokka spilin á ný og gefa rétt.2016-04-07 05:16Ég hvet alla íslendinga til að leggja sitt að mörkum til að Íslenska lýðveldið komist upp úr þessum forapytti og skipi sér stöðu meðal vestræna lýðræðisríkja. |
Gestur |
#92016-04-07 08:18Ég treysti ekki þessari ríkisstjórn til að vinna með almanna hagsmuni í huga. |
Gestur |
#122016-04-07 08:24Forystumenn þessara stjórnarflokka eru rúnir trausti enda flæktir í spillingarmál og hafa sýnt að þeir vinna fyrst og fremst fyrir fámennan hóp auðkífinga og almenningur látinn svelta. |
Gestur |
#132016-04-07 08:26Atburðarásin undanfarna daga er móðgun við þjóðina. Þessi "snilldarflétta" sem tekin var hefur aðeins beinst gegn þjóðinni sjálfri. Ég vil ekki sjá valdhafa sem líta niður á sína eigin þjóð og telja sig henni fremri. Það kemur maður í manns stað! |
Gestur |
#142016-04-07 08:37Ríkisstjórnin á ekkert inni hjá kjósendum. Augljóst er að þeim er ekki treystandi fyrir valdinu. |
Gestur |
#152016-04-07 08:46því þessi farsi er ekki boðlegur út með þessa ríkistjórn og alla spillingar pésana í henni. |
Gestur |
#202016-04-07 10:09Vil ekki ríkisstjórn sem hugsar eingöngu um auðmenn. Vil fá ríkisstjórn sem styður heimilin í landinu. Ríkisstjórn sem útrýmir fátækt og húsnæðisleysi. |
Gestur |
#232016-04-07 10:22Aldrei í sögu lýðveldisins hefur jafn rækilega stríðshanskanum verið grýtt í andlit þjóðarinnar. Krafan um betra og siðvæddara Ísland í kjölfar hrunsins hefur aldrei áður verið jafn mikið kaffærð og nú. Nei og aftur nei. Tveir spilltustu flokkar landsins eru búnir að fá nóg svigrúm fyrir sig og sína. Nú er mál að linni. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04