Kosningar strax!
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.
Gestur |
#782016-04-07 22:31Við .urfum traust á okkar háa Alþingi Þessir menn eru ekki þeir réttu til að skapa það |
Gestur |
#792016-04-07 22:36Á því miður erfitt með að treysta orðum forystumanns sem lofaði kosningum um ESB en sveik það loforð. |
Gestur |
#802016-04-07 23:14Það verður að fara að innleiða alvöru ábyrgð í íslenska pólitík. Þegar forsætisráðherra situr beggja vegna borðsins í samningum fyrir landsins hönd, er það klárlega hagsmunaárekstur. Hann á ekki heldur að vera settur sem þingmaður og halda áfram með lepp að vinna fyrir sig. Síðan er Bjarni Ben. einnig innviklaður í mjög vafasöm viðskipti og það er nóg komið af leyndum og lokuðum sölum ríkiseigna á undirverði til frændgarðsins. Það verður að taka á allri spillingu, saman hvaðan hún kemur. Það er aðalmálið! Ég vil ekki sjá Ísland í flokki með spilltustu þjóðum heimsins í alþjóðlegri umræðu! Maður skammast sín fyrir svona framferði í stjórnmálum. |
Gestur |
#822016-04-08 00:10The Parties that lead the Government under the Rule of the Minister of Finance is not trustable. Go BB, and take your people with you out of OUR Parliament, it is not yours. |
Gestur |
#862016-04-08 07:57Treysti ekki einu einasta orði sem kemur uppúr ráðherrum ríkisstjórnarinnar og finnst undarlegt að hingað til virðast stjórnarþingmenn ekki hafa sjálfstæða hugsun.Ríkisstjórninni er skítsama um almenna borgara og sýnir fólki fyrirlitningu og niðurlægingu og fattar það ekki einu sinni sjálf. Íslendingar, tíminn þar sem valdhafar hafa kúgað og kúga okkur er liðinn. Látum ekki koma fram við okkur eins og þræla. |
Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)
2016-04-08 10:16- Date of removal: 2016-04-08
- Ástæða fjarlægingar:
Gestur |
#892016-04-08 10:48Það er óheppileg hefð í íslenskum stjórnmálum hve ófúsir valdamenn eru til að afsala sér völdum þótt þeir séu í raun ekki starfhæfir vegna ósamkomulags, óánægju o.fl. Þetta þarf að breytast og núverandi ríkisstjórn sver sig í þessa ætt. Því þurfum við umskipti. |
lýðveldi |
#90 kosningar i kjölfar birtingu panamaskjalanna.2016-04-08 12:32Sjá til þess að enginn af þeim sem eru í þessum skjölum fái að Vera á alþingi. Bráðabirða stjórn. Bannað að selja rikis eignir nema með kosningum sem eru gerðar með islyklum. Starfsemi stjórnmála manna skal byggjast á því að upplýsa þjóðina um stór mál og hafa aðgengileg gögn. Kosningar almennings um stóru málin þar sem einhver lágmarks prósenta af þjóðinni þarf að kjósa til að það verði samþykkt. Power to the people! |
Gestur |
#912016-04-08 18:58Þessir menn sem eru að reyna að stritast við að sitja mega ekki fá tíma til að gera meiri óskunda. |
Gestur |
#922016-04-08 20:37Treysti ekki stjórnmálamönnum sem ljúga að þjóðinni og/eða segja að það sé bara allt í lagi að eiga pening í skattaskjóli |
Gestur |
#992016-04-09 10:44Kosningar helst í hitteðfirra! Drullið ykkur úr stjórnmála lífi að eilífu óþverrarnir ykkar! |
Gestur |
#1002016-04-09 12:34Vil stuðla að bættu siðferði á Íslandi. Áframhaldandi ríkisstjórn nýtur ekki trúverðuleika. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28