Kosningar strax!

Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans

Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.


Gestur

#76

2016-04-07 22:10

Kosningar Strax

Gestur

#77

2016-04-07 22:31

Stjórnin er öll rotin inn að beini.

Gestur

#78

2016-04-07 22:31

Við .urfum traust á okkar háa Alþingi
Þessir menn eru ekki þeir réttu til að skapa það

Gestur

#79

2016-04-07 22:36

Á því miður erfitt með að treysta orðum forystumanns sem lofaði kosningum um ESB en sveik það loforð.

Gestur

#80

2016-04-07 23:14

Það verður að fara að innleiða alvöru ábyrgð í íslenska pólitík. Þegar forsætisráðherra situr beggja vegna borðsins í samningum fyrir landsins hönd, er það klárlega hagsmunaárekstur. Hann á ekki heldur að vera settur sem þingmaður og halda áfram með lepp að vinna fyrir sig. Síðan er Bjarni Ben. einnig innviklaður í mjög vafasöm viðskipti og það er nóg komið af leyndum og lokuðum sölum ríkiseigna á undirverði til frændgarðsins. Það verður að taka á allri spillingu, saman hvaðan hún kemur. Það er aðalmálið! Ég vil ekki sjá Ísland í flokki með spilltustu þjóðum heimsins í alþjóðlegri umræðu! Maður skammast sín fyrir svona framferði í stjórnmálum.

Gestur

#81

2016-04-07 23:15

Engin ástæða til að bíða. Kosningar 7. maí.

Gestur

#82

2016-04-08 00:10

The Parties that lead the Government under the Rule of the Minister of Finance is not trustable. Go BB, and take your people with you out of OUR Parliament, it is not yours.

Gestur

#83 Re:

2016-04-08 01:37

#20: -  

 Vil ekki að auðmenn stjórni landinu, einhver Elíta.

 


Gestur

#84

2016-04-08 03:15

Þetta er versta ríkisstjórn sem ég man eftir

Gestur

#85

2016-04-08 06:57

Stigamannastjórnin hefur ekki vilja þjóðarinnar að baki sér.

Gestur

#86

2016-04-08 07:57

Treysti ekki einu einasta orði sem kemur uppúr ráðherrum ríkisstjórnarinnar og finnst undarlegt að hingað til virðast stjórnarþingmenn ekki hafa sjálfstæða hugsun.Ríkisstjórninni er skítsama um almenna borgara og sýnir fólki fyrirlitningu og niðurlægingu og fattar það ekki einu sinni sjálf. Íslendingar, tíminn þar sem valdhafar hafa kúgað og kúga okkur er liðinn. Látum ekki koma fram við okkur eins og þræla.

Gestur

#87

2016-04-08 09:00

Traustið er algerlega rofið

Færslan hefur verið fjarlægð af höfundi hennar (Sýnið smáatriði)

2016-04-08 10:16



Gestur

#89

2016-04-08 10:48

Það er óheppileg hefð í íslenskum stjórnmálum hve ófúsir valdamenn eru til að afsala sér völdum þótt þeir séu í raun ekki starfhæfir vegna ósamkomulags, óánægju o.fl. Þetta þarf að breytast og núverandi ríkisstjórn sver sig í þessa ætt. Því þurfum við umskipti.
lýðveldi

#90 kosningar i kjölfar birtingu panamaskjalanna.

2016-04-08 12:32

Sjá til þess að enginn af þeim sem eru í þessum skjölum fái að Vera á alþingi. Bráðabirða stjórn. Bannað að selja rikis eignir nema með kosningum sem eru gerðar með islyklum. Starfsemi stjórnmála manna skal byggjast á því að upplýsa þjóðina um stór mál og hafa aðgengileg gögn. Kosningar almennings um stóru málin þar sem einhver lágmarks prósenta af þjóðinni þarf að kjósa til að það verði samþykkt. Power to the people!


Gestur

#91

2016-04-08 18:58

Þessir menn sem eru að reyna að stritast við að sitja mega ekki fá tíma til að gera meiri óskunda.

Gestur

#92

2016-04-08 20:37

Treysti ekki stjórnmálamönnum sem ljúga að þjóðinni og/eða segja að það sé bara allt í lagi að eiga pening í skattaskjóli

Gestur

#93

2016-04-08 21:22

Fariði burt spillta spillta rikisstjorn

Gestur

#94

2016-04-08 22:25

Við erum öll að reyna að að borga til samfelagsins heiðarlega

Gestur

#95

2016-04-08 23:00

Mér er annt um lýðræðið á Íslandi.

Gestur

#96

2016-04-08 23:35

I do not want corrupted politicians to rule Iceland

Gestur

#97

2016-04-09 00:19

Gersamlega misboðið

Gestur

#98

2016-04-09 01:25

Ekki seinna en strax

Gestur

#99

2016-04-09 10:44

Kosningar helst í hitteðfirra!

Drullið ykkur úr stjórnmála lífi að eilífu óþverrarnir ykkar!

Gestur

#100

2016-04-09 12:34

Vil stuðla að bættu siðferði á Íslandi. Áframhaldandi ríkisstjórn nýtur ekki trúverðuleika.