Kosningar strax!
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.
Gestur |
#512016-04-07 15:06Ég skora lýðræðisvaktina að bjóða sig fram aftur þegar kosningar verða.Kæra fólk endilega skoðið https://www.facebook.com/XLvaktin/?fref=ts xlvaktin.is/ |
Gestur |
#522016-04-07 15:20Vegna þess að ég vil heiðarlegt fólk á þingi íslendinga. |
plató |
#542016-04-07 15:44Jæja gott fólk. Hvað ætlið þið svo að gera ef kosið yrði strax og þá áður en Panamaskjölin eru opinberuð, og það eru þáverandi þingmenn á listanum? Önnur "bylting"? Aðrar kosningar? |
Gestur |
#55 Re:2016-04-07 15:46Ertu þess umkominn að ákveða hver er heiðarlegur og hver ekki? |
Gestur |
#562016-04-07 17:26Ég vil heiðarlegt fólk á Alþingi Með mannlegar tilfinningar Skinsemi í fjármálum. |
Gestur |
#572016-04-07 17:36Fá dagsetningu strax og utanþingsstjórn. Þeir hafa bara eigin (sinna) hagsmuni í hyggju. T.d. losa um gjaldeyrishöft??? Við þessar aðstæður, þegar trú heimsins á Íslandi er enginn. Ímyndið ykkur gengisfallið þegar auðvaldið er búið að kaupa allan erlendan gjaldeyri seðlabankanns og flytja í skattaskjólin sín. Guð Blessi Ísland |
Gestur |
#592016-04-07 17:40Meðan þúsundir fólks líður fyrir að hafa misst ævisparnaðinn lítil fjölskyldufyrirtæki og allar eignir sínar þá getur fólk ekki sætt sig við að fólk í ríkisstjórn sem ýmist kom sínu fé undan eða reyndi að koma undan og hafði til þess fullan vilja sitji þar áfram, það er augljóst að ríkisstjórnin missti umboð sittog fyrirgerði þeim rétti að vera kjörnir fulltrúar |
Gestur |
#602016-04-07 17:51Ófært að hafa ríkisstjórn með fjármálaráðherra sem hefur falið fé í skattaparadísum. Ekki þjóðinni boðlegt. |
Gestur |
#662016-04-07 18:32Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur sýnt okkur lítilsvirðingu og heldur því áfram. Vilja halda því fram að SDG og fl. hafi gert mistök. Ég vil kalla það allt öðru nafni. |
Gestur |
#672016-04-07 18:52Einfaldlega vegna ég treysti ekki þessari ríkisstjórn. Öll loforð svikin um leið og þeir hafa komist á þing. Og það sem mér finnst allra allra verst, ER að fólk skuli endalaust trúa þeim. Það eina sem ég hef farið fram á, er að þeir sýni þjóðinni heilindi! |
Gestur |
#692016-04-07 19:25Það þarf að orða þessa undirskriftasöfnun rétt og segja: Núverandi stjórnarflokkar á alþingi hafa haft þjóðina að fífli og rofið allt traust og þurfa því að víkja strax ekki í haust. |
Gestur |
#742016-04-07 21:04Ég treysti ykkur ekki til að stjórna landinu. Einkavinavæðingin má ekki halda áfram. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28