Kosningar strax!
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.
Gestur |
#512016-04-07 15:06Ég skora lýðræðisvaktina að bjóða sig fram aftur þegar kosningar verða.Kæra fólk endilega skoðið https://www.facebook.com/XLvaktin/?fref=ts xlvaktin.is/ |
Gestur |
#522016-04-07 15:20Vegna þess að ég vil heiðarlegt fólk á þingi íslendinga. |
plató |
#542016-04-07 15:44Jæja gott fólk. Hvað ætlið þið svo að gera ef kosið yrði strax og þá áður en Panamaskjölin eru opinberuð, og það eru þáverandi þingmenn á listanum? Önnur "bylting"? Aðrar kosningar? |
Gestur |
#55 Re:2016-04-07 15:46Ertu þess umkominn að ákveða hver er heiðarlegur og hver ekki? |
Gestur |
#562016-04-07 17:26Ég vil heiðarlegt fólk á Alþingi Með mannlegar tilfinningar Skinsemi í fjármálum. |
Gestur |
#572016-04-07 17:36Fá dagsetningu strax og utanþingsstjórn. Þeir hafa bara eigin (sinna) hagsmuni í hyggju. T.d. losa um gjaldeyrishöft??? Við þessar aðstæður, þegar trú heimsins á Íslandi er enginn. Ímyndið ykkur gengisfallið þegar auðvaldið er búið að kaupa allan erlendan gjaldeyri seðlabankanns og flytja í skattaskjólin sín. Guð Blessi Ísland |
Gestur |
#592016-04-07 17:40Meðan þúsundir fólks líður fyrir að hafa misst ævisparnaðinn lítil fjölskyldufyrirtæki og allar eignir sínar þá getur fólk ekki sætt sig við að fólk í ríkisstjórn sem ýmist kom sínu fé undan eða reyndi að koma undan og hafði til þess fullan vilja sitji þar áfram, það er augljóst að ríkisstjórnin missti umboð sittog fyrirgerði þeim rétti að vera kjörnir fulltrúar |
Gestur |
#602016-04-07 17:51Ófært að hafa ríkisstjórn með fjármálaráðherra sem hefur falið fé í skattaparadísum. Ekki þjóðinni boðlegt. |
Gestur |
#662016-04-07 18:32Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks hefur sýnt okkur lítilsvirðingu og heldur því áfram. Vilja halda því fram að SDG og fl. hafi gert mistök. Ég vil kalla það allt öðru nafni. |
Gestur |
#672016-04-07 18:52Einfaldlega vegna ég treysti ekki þessari ríkisstjórn. Öll loforð svikin um leið og þeir hafa komist á þing. Og það sem mér finnst allra allra verst, ER að fólk skuli endalaust trúa þeim. Það eina sem ég hef farið fram á, er að þeir sýni þjóðinni heilindi! |
Gestur |
#692016-04-07 19:25Það þarf að orða þessa undirskriftasöfnun rétt og segja: Núverandi stjórnarflokkar á alþingi hafa haft þjóðina að fífli og rofið allt traust og þurfa því að víkja strax ekki í haust. |
Gestur |
#742016-04-07 21:04Ég treysti ykkur ekki til að stjórna landinu. Einkavinavæðingin má ekki halda áfram. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
325 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2478 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
505 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Útiklefar í Nauthólsvík
123 Útbúinn: 2022-08-21
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
12 Útbúinn: 2020-09-11
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04