Kosningar strax!
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Kosningar strax!.
Gestur |
#262016-04-07 10:42Við getum ekki setið upp með gjörspillta ríkisstjórn. Þeir verða að víkja. |
Gestur |
#272016-04-07 10:55Eina leiðin til að ríkisstjórnin skilji að þjóðin vilji þá ekki virðist vera að kjósa aftur |
Gestur |
#282016-04-07 11:06Í öllum siðuðum löndum mundu ráðherrar sem uppvísir yrðu að því að hafa komið nærri skattaskjólum, taka pokann sinn. |
Gestur |
#292016-04-07 11:12Það þarf að vinna á málum skattaskjólana og ekki er hægt að gera það með menn sem eru ekki hlutlausir. Mér finnst stórt vandamál að engin sýnir iðrun yfir hnjaski a´trúverðuleika á landi og stjórn. Þeir biðjast ekki einu sinni afsökunar á mistökum eða neitt. Ef þeir láta eins og siðleysingar þá eru þeir það. |
Gestur |
#312016-04-07 11:31Vil heiðarlegt og réttlátt samfélag þar sem allir leggja sitt af mörkum og allir eiga séns á mannsæmandi lífi, fyrir barnið mitt og komandi kynslóðir. |
Gestur |
#322016-04-07 11:40The government has lost the confidence of the people through corruption of their members. |
Gestur |
#342016-04-07 11:57Kosningar strax, siðferði þessarar ríkisstjórnar er verulega brenglað. |
Gestur |
#352016-04-07 12:03Ég vil þá ráðamenn í ríkisttjórn sem eru frá völdum ég vil ekki byggja mína framtíð né framtíð minna komandi kynslóða með þeim. |
Gestur |
#362016-04-07 12:21Það er ekkert annað í stöðunni en að rjúfa þing og boða til kosninga eins fljótt og hægt er! |
Gestur |
#372016-04-07 12:22Illa spilltir hagsmunagæslumenn sem að stjórna eins og verkin sanna. |
Gestur |
#382016-04-07 12:22Ég er komin með nóg af þessu gjörspillta siðlausa liði. Hrokinn er yfirgengilegur og frekjan og græðgin stjórnar öllu. Valdagræðgi og peningagræðgi. |
Gestur |
#392016-04-07 12:25Þessi ríkisstjórn er óhæf. Henni tókst að klúðra fyrsta og einfaldasta verkefninu sínu sem var að tilkynna að hún væri tekin við. Hún er byggð á tillögu/skipun fráfarandi forsætisráðherra sem er ærulaus, ósannsögull og í tómu rugli. Sigmundur, Bjarni og Ólöf ærulaus og ósannsögul eru enn á þingi og það er ekki hægt að laga orðspor landsins með svikahrappana á þingi og í ríkisstjórn. Þessi ríkisstjórn er óhæft skítamix sem ekki er treystandi til neins nema hola innviði landsins innan. |
Gestur |
#402016-04-07 12:27Núna eða STRAX! Seðlabankinn afnemur gjaldeyrishöftin. Við leyfum ekki þessum bófum að selja bankana. |
Gestur |
#412016-04-07 12:31Ég er komin með ofnæmi fyrir valdahroka, lygum, siðleysi og að endalaust sé talað niður til almennings. Góður leiðtogi verður að hafa þjóðina með sér. Góður leiðtogi nýtur trausts. Góður leiðtogi laðar fram það besta í öllum. Íslensk þjóð er verðmæt auðlind. Við þurfum að byrja frá grunni. Ég vil kosningar strax. |
Gestur |
#452016-04-07 13:14Það þýðir ekki bíða lengur það þarf bráðum að fara beita ofbeldi.Getum ekki látið fara svona með okkar ísland. |
Gestur |
#462016-04-07 13:20Allt of mörg stjórnarfarsleg mistök sem gerð hafa verið. Allt of margar vísbendingar á lofti um að þessi stjórn vinni ekki fyrir þjóð og þjóðarhag í hvívetna en gangi frekar gerða annarra áhrifahópa til starfsins sérstaklega þar sem verðmæti og fé á í hlut. |
Gestur |
#472016-04-07 14:13Þetta er gjörspillt ríkisstjórn bæði vegna þess að ráðherrar og þingmenn hennar styðja það að eðlilegt sé að eiga fjármuni í skattaskjólum og eiga sjálfir mikilinna hagsmuna að gæta af þeim sökum. það gefur augaleið að Bjarni ben og Ólöf geta ekki tekið þátt í þeim störfum sem framundan eru á Alþingi og lúta að fjármálum og sköttum þjóðarinnar. Þessi ríkisstjórn er vanhæf og á að víkja STRAX. |
V |
#482016-04-07 14:25If only Icelandic people knew how to protest properly. Every single person needs to call in sick from work today, tomorrow and for the rest of the week. That would surely show the government who is the boss |
Gestur |
#492016-04-07 14:54Við eigum gjöfult land og það eiga allir Íslendingar að njóta þess. Ég treysti ekki xB og xD til að hugsa um hag landsmanna, þeir eru of upptekinir við að moka undir sig og sína. Kjósum fólk sem við treystum. |
BjarN1 |
#50 Re:2016-04-07 15:04Rétt hjá þér. Engin ástæða til að bíða. ÞESSIR ÞJÓFAR STÁLU BORGUN! VAKNIÐI ÍSLENDINGAR! Það á að fara að ræna okkur aftur. Við fólkið erum ríkið. Þetta verður að stoppa. Það þarf að koma þessum bófum frá núna. Þið sem ekki voruð vakandi 2007-2008 hafið enga afsökun núna. ÞAÐ ER VERIÐ AÐ RÆNA EIGUM RÍKISBANKA! Og þið horfið öll á? BURT MEÐ ÞESSA BÓFA!!!
|
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28