Kosningar strax!


Gestur

/ #80

2016-04-07 23:14

Það verður að fara að innleiða alvöru ábyrgð í íslenska pólitík. Þegar forsætisráðherra situr beggja vegna borðsins í samningum fyrir landsins hönd, er það klárlega hagsmunaárekstur. Hann á ekki heldur að vera settur sem þingmaður og halda áfram með lepp að vinna fyrir sig. Síðan er Bjarni Ben. einnig innviklaður í mjög vafasöm viðskipti og það er nóg komið af leyndum og lokuðum sölum ríkiseigna á undirverði til frændgarðsins. Það verður að taka á allri spillingu, saman hvaðan hún kemur. Það er aðalmálið! Ég vil ekki sjá Ísland í flokki með spilltustu þjóðum heimsins í alþjóðlegri umræðu! Maður skammast sín fyrir svona framferði í stjórnmálum.