Kosningar strax!


Gestur

/ #89

2016-04-08 10:48

Það er óheppileg hefð í íslenskum stjórnmálum hve ófúsir valdamenn eru til að afsala sér völdum þótt þeir séu í raun ekki starfhæfir vegna ósamkomulags, óánægju o.fl. Þetta þarf að breytast og núverandi ríkisstjórn sver sig í þessa ætt. Því þurfum við umskipti.