Bættar strætósamgöngur á Álftanesi


Gestur

/ #8

2016-10-14 09:01

Það þarf líka að huga að því að ferðir frá Álftanesi standist á við ferðir hjá leið 1 því það er óþolandi að hann sé nýfarinn og maður þurfi að bíða jafnvel í 15 mín (og mæti of seint í vinnuna)Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...

Facebook