Bættar strætósamgöngur á Álftanesi
Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Þessi umræðuþráður hefur verið sjálkrafa búinn til vegna undirskriftarsöfnunar Bættar strætósamgöngur á Álftanesi.
Gestur |
#22016-10-13 11:34Það er mikilvægt að gera strætósamgöngur að raunverulegum valkosti til að fólk sé tilbúið að nýta þær. Stuðlar vonandi að betra og heilnæmara umhverfi. |
Gestur |
#32016-10-13 11:47Nauðsynlegt að bæta þjónustu Strætó á Álftanesi svo fleiri sjái sér fært að nota almenningssamgöngur |
Gestur |
#42016-10-13 12:15Það er skammarlegt hversu lítið Álftnesingar geta notað almenningssamgöngur og þá sérstaklega yngra fólk. |
Gestur |
#52016-10-13 15:27Það væri frábært að geta notða strætó meira með bættum samgöngum við Álftanes. |
Gestur |
#62016-10-13 21:18Minkum bílaflotann og gerum samgöngur nothæfar, virkar og í takt við aðrar strætó samgöngur á stórreykjavíkur svæðinu. |
Gestur |
#72016-10-14 07:06Bý reyndar í Reykjavík en styð þetta eindregið. Betri almenningssamgöngur draga úr bílaumferð og þannig nýtast þær okkur öllum. |
Gestur |
#82016-10-14 09:01Það þarf líka að huga að því að ferðir frá Álftanesi standist á við ferðir hjá leið 1 því það er óþolandi að hann sé nýfarinn og maður þurfi að bíða jafnvel í 15 mín (og mæti of seint í vinnuna) |
Gestur |
#92016-10-14 12:26Skapar mikið óhagræði fyrir alla að hafa ekki aðgang að almennum strætósamgöngum á marga vegu. |
Gestur |
#102016-10-16 21:01Í þágu bætts ósonlags og til þess að við getum stundað okkar vinnu og skóla. |
Gestur |
#122016-10-20 17:09Þetta er mjög sanngjörn krafa og löngu tímabær. Næsta skref er að fá vagnana, smærri vagna, á 15 mín fresti alla daga til miðnættis og bæta við slaufu til Fjarðarkaupa svo fólk verði ekki að eiga bíl til þess að geta farið að kaupa í matinn, þá fyrst erum við komin í ásættanlegt samband við umheiminn. |
Gestur |
#132016-10-22 00:22Afar brýnt að Álftnesingar njóti sömu strætó samgöngu kosta og aðrir Garðbæingar. Óboðlegt ástand fyrir börnin okkar að geta ekki sótt tómstundarstarf eða vinnu utan Áltanes eftir kl 18 á daginn |
Gestur |
#142016-10-23 10:41Ég hef oft ætlað að fara út á Álftanes þar sem að ég á vini þar, en get það ekki af því að strætó gengur ekki á þeim tíma og þá tekur því oftast ekki að fara. Það sama á við með baka leiðina. Hann hættir að ganga svo snemma og stundum er ég að gera skóla verkefni með vinkonum mínum (við erum allar saman í skóla) út á Álftanesi því ég er einmitt svo mikið með þeim. Einnig er það ekkert betra að fara til mín því ég bý í rauninni lengra frá skólanum. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Áskorun til ríkisstjórnar Íslands um leyfi til og fjárhagslegan stuðning við uppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Torrevieja Spáni.
331 Útbúinn: 2024-12-31
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2607 Útbúinn: 2021-08-19
Öruggara hverfi
34 Útbúinn: 2024-03-20
Sömu regler ì Skandinavien og ì Kanada fyrir ALS lyf
506 Útbúinn: 2023-08-25
Yfirlýsing frá Íslensku þjóðinni til stuðnings friðar og mannréttinda í Palestínu
906 Útbúinn: 2023-10-29
Útiklefar í Nauthólsvík
138 Útbúinn: 2022-08-21
Leyfum veiku fólki með fíknsjúkdóm að halda virðingu sinni.
147 Útbúinn: 2023-09-29
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Við viljum Ólaf þennan skil ég ekki, til baka
8 Útbúinn: 2024-04-08
HMR tennishús í Reykjavík / HMR Indoor tennis facility in Reykjavik
231 Útbúinn: 2015-12-15
Allir flytja til íslands sem ég þekki og enginn flytur út
5 Útbúinn: 2024-06-23
Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
13 Útbúinn: 2020-09-11
Yfirlýsing Stúdentaráðs Háskóla Íslands til stuðnings palestínsku þjóðarinnar
121 Útbúinn: 2024-01-12
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Andmæli vegna laga um kynrænt sjálfræði - Kyn skiptir máli
188 Útbúinn: 2021-04-15
Við fordæmum aðfarir, fangelsun og ofsóknir gegn mæðrum og börnum
1898 Útbúinn: 2023-11-29
Við viljum bekkjabíla á þjóðhátíð í Eyjum 2024
363 Útbúinn: 2023-07-30
VIÐ VILJUM ELÍSABETARSTÍG
1179 Útbúinn: 2023-07-22
Frítími ungmenna í Hafnarfirði - Höldum Hamrinum opnum!
114 Útbúinn: 2023-07-04