Bættar strætósamgöngur á Álftanesi


Gestur

/ #12

2016-10-20 17:09

Þetta er mjög sanngjörn krafa og löngu tímabær. Næsta skref er að fá vagnana, smærri vagna, á 15 mín fresti alla daga til miðnættis og bæta við slaufu til Fjarðarkaupa svo fólk verði ekki að eiga bíl til þess að geta farið að kaupa í matinn, þá fyrst erum við komin í ásættanlegt samband við umheiminn.Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...

Facebook