Bættar strætósamgöngur á Álftanesi


Gestur

/ #14

2016-10-23 10:41

Ég hef oft ætlað að fara út á Álftanes þar sem að ég á vini þar, en get það ekki af því að strætó gengur ekki á þeim tíma og þá tekur því oftast ekki að fara. Það sama á við með baka leiðina. Hann hættir að ganga svo snemma og stundum er ég að gera skóla verkefni með vinkonum mínum (við erum allar saman í skóla) út á Álftanesi því ég er einmitt svo mikið með þeim. Einnig er það ekkert betra að fara til mín því ég bý í rauninni lengra frá skólanum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...

Facebook