Litlu Hafpulsuna Í brons!

Litla_hafpulsan.jpg

Litla Hafpulsan hefur skemmt okkur borgarbúum og fangað auga gesta og vegfaranda á öllum aldri í fáeinar vikur.

Hún vekur athygli, kátínu og líkt og gott listaverk á að vera er hún umdeild.

Pulsan er að okkar mati minnisvarði um samtímamenningu sem tilheyrir ekki bara borgarbúum heldur öllum landsmönnum, að ógleymdri rómantík þeirri að góðar borgir skarti listaverki í tjörnum sínum og brunnum. Ásamt þeirri hefð að skreyta stræti og torg samtímaverkum listamanna hvers tíma.

Því er hér með skorað á borgina að festa Litlu Hafpulsuna í sessi og láta steypa hana í Brons eđa annađ varanlegt efni svo hún meigi verða hluti af lista og menningarsögu borgarinnar um ókomna tíð.

 

Undirrita þennan undirskriftarlista

By signing, I authorize Helga Völundardóttir to hand over the information I provide on this form to those who have power on this issue.


EðA

Þú munt fá tölvupóst með hlekk til að staðfesta undirritun þína. Til að tryggja að þú móttakir tölvupóstinn þinn skaltu vinsamlegast bæta info@petitions.net við nafnaskrána þína eða á öruggan sendendalista.

Athugaðu að þú getur ekki staðfest undirritun þína með því að svara þessum skilaboðum.
Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...