Ertu ósammála Silju
Athugasemdir
#6
KFA er einn besti ef ekki besti staðurinn sem ég hef æft hjá og félagið á einverja fremstu lyftingamenn á landinu. Það er ekki sanngjarnt að félagið þurfi að berjast fyrir að fá styrki til að geta sinnt grunnþjónustu og þjálfað afreksfólk.(Akureyri, 2017-09-11)
#11
Kfa er með allra besta starf sem hægt er að finna á íslandi og allt gott skilið og mikið meira(Stykkisholmur, 2017-09-11)
#17
Áfram KFA !(Patreksfjörður, 2017-09-11)
#18
Látum ekki stjórnmálamennina "okkar" komast upp með svona þvælu.(Akureyri, 2017-09-11)
#19
Akureyrarbær úthlutar öðrum íþróttafélögum í bænum húsnæði sem og veitir þeim rekstrarstyrk til þess að hægt sé að reka íþróttafélög á Akureyri. Mér finnst eðlilegt að KFA fái sama og önnur félög.(Akureyri, 2017-09-11)
#27
!(Akureyri, 2017-09-11)
#49
Kraftlyftingar er ekkert verri íþrótt en hvað annað(Hafnarfjörður, 2017-09-11)
#56
Ósk um aukna fjárveitingu fyrir KFA(Siglufjörður, 2017-09-11)
#83
Kfa er klárlega þæginlegasta og frjálslegasta ræktin á akureyri, og alveg ómissandi fyrir fólk sem vinnur langa vinnudaga og þarf að komast seint á kvöldin þar sem það er opið alln sólarhringin. Algjörlega ómissandi partur af akureyri(Akureyri, 2017-09-12)
#90
Svona framkoma við heilt íþróttafélag er til háborinar skammar. Hélt satt best að segja að Akureyrarbær stæði betur við sitt íþrótta og afreksfólk en þetta.(Búðardalur, 2017-09-12)
#95
Íþróttafélagið á að fá úthlutað aðstöðu.(Akureyri, 2017-09-12)
#107
Ég hef trú á félaginu og iðkendum þess og vildi óska að allir nái að halda áfram að æfa.(Kópavogur, 2017-09-12)
#123
Flott aðstaða sem hefur komið frá sér mjög flottum íþróttamönnum.(Akureyri, 2017-09-12)
#124
Silja er þroskaheft mella sem veit ekkert..(akureyri, 2017-09-12)
#140
Vil styðja íslenska íþróttaiðkun(Mosfellsbær, 2017-09-12)
#147
Í KFA er rekið óeigingjarnt og öflugt starf þar sem allir sem hafa áhuga á lyftingum og góðri heilsu eru velkomnir. Það fer ekkert á milli mála þegar komið er þarna inn að þarna ríkir fjölskylduandi þar sem allir styðja hver annan og eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum fyrir félagið sem heild. Margir iðkenda hafa keppt fyrir Íslands hönd á erlendum mótum, og er það m.a.s. þannig í dag að KFA er stór hluti af landsliðinu, eða yfirleitt um 7-8 af hverjum 10 keppendum sem fara út á stærri mótin.Ef þetta er ekki skilgreining á íþróttafélagi sem leggur allt undir til að ná árangri og vera bæjarfélagi sínu og landi til sóma þá veit ég ekki hvað...
KFA er líka lang stærsta kraftlyftingafélag landsins, og sést það m.a. á stigakeppni liða á meistaramótum Kraftlyfingasambands Íslands. Lið með slíkan baráttuanda og eljusemi á EKKI að þurfa að draga úr starfi sínu, heldur þvert á móti ætti að styðja enn betur við svona fólk sem er tilbúið að leggja til vinnuna til að ná árangri.
(Hvammstangi, 2017-09-12)
#148
Þetta er virkilega lélegt af Akureyrarbæ! Íþróttir eru máttarstólpi samfélagsins og mikilvægt að fólk hafi aðstöðu til sinnar iðkunar.4 milljónir eru bara til að geta sagst hafa boðið eitthvað en gætu allt eins hafa rétt fram tópaksklút til að þerra tár þeirra sem eru á barmi þess að missa alla aðstöðu!
(Mosfellsbær, 2017-09-12)
#155
Þetta íþróttafélag er til fyrirmyndar í alla staði, er með skýra reglur hvað varðar lyfjanotkun og kemur upp afreksíþróttamönnum eins og enginn sé morgundagurinn(Akureyri, 2017-09-12)
#158
KFA á allt gott skilið!(Reykjavík, 2017-09-12)
#165
Ég kann alveg að deila með 12...(Akureyri, 2017-09-12)
#167
Eina íþróttin sem margir finna sig í, þ.m.t. ég. Við eigum frábært fólk þarna sem á skilið almennilegan stuðning.(Reykjavík, 2017-09-12)
#172
Akureyrarbær mismunar íþróttafelögum innan ÍBA, og tekur ákvörðun um að hamla mikilvægri þjónustu og stuðningi við stækkandi félag í brýnni þörf.(Akureyri, 2017-09-12)
#173
Áfram KFA!!(Reykjavík, 2017-09-12)
#176
Algjör þvæla, að stuðla að heilbrigði er mikilvægt.Dýrara on the long run að gera það ekki...
(Store Heddinge, 2017-09-12)
#185
Kfa hefur er innan ÍSÍ. Kfa er fyrirmyndarfélag og hefur hlotið viðurkenningar sem slíkt frá ÍSÍ. Bæjaryfirvöld eiga að sjá sóma sinn í að hlúa að slíkri starfsemi.(Akureyri, 2017-09-12)
#191
Vill ekki lata loka stoðinni !(Reykjavík, 2017-09-12)
#195
Vegna þess að lyftingar eru frabær afþreying(Akureyri, 2017-09-12)