Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Athugasemdir
#1808
Fáranlegt(Hafnarfirði, 2018-03-22)
#1811
Drengir eiga að geta haft möguleika á því að ráða því sjálfir(Reykjavík, 2018-03-22)
#1813
Siðferðislega er þetta ekki í lagi.(Akureyri, 2018-03-22)
#1850
Umskurður tengist ekki trú og á að vera val hvers og eins.(Reykjavík, 2018-03-23)
#1852
Ég er sammála þess að það ætti að banna umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja!(Hafnarfjörður, 2018-03-23)
#1854
Mer finnst mikilvægt ad einstaklingurinn fái ad velja(Reykjavik, 2018-03-23)
#1859
Þetta er traumatiserandi og óþörf aðgerð á kynfærum nýfæddra drengja!(Kaupmannahöfn, 2018-03-23)
#1863
Þetta er óþarfi og getur leitt til vandræða seinna fyrir einstaklinginn sem var umskorinn.(Reykjavík, 2018-03-23)
#1868
Það er það eina rétta!(Kristiansand, 2018-03-23)
#1870
Fyrir börnin og þeirra rètt til eigin líkama(Malmö, 2018-03-23)
#1890
Umskurður er mjög forn og gamaldags venja sem er alveg óþörf á tímum þegar hreinlæti kemur jafnvel að betra gagni. En í fornöld og á miðöldum var auðvitað ekki alltaf góður aðgangur að góðu vatni í þeim löndum þar sem skortur var á því.(Mosfellsbær, 2018-03-23)
#1894
Finnst þetta ekki vera trúar mál þar sem barn fæðist ekki trúað heldur er það uppeldi og lifskoðanir sem myndast í gegnum árin sem stjórna því. Þeir sem vilja gangast undir svona aðgerð velja sér það þá þegar þær að kemur(neskaupstaður, 2018-03-23)
#1896
Mannréttindi að fá að ráða svona sjálfur(Reykjavík, 2018-03-23)
#1905
þetta er ekkert nema ofbeldi gegn saklausum börnum.(reykjavìk, 2018-03-23)
#1907
Það er fáránlegt að það viðgangist að framkvæma óþarfar aðgerðir á börnum sem ekki geta veitt samþykki sitt.(Reykjavík, 2018-03-23)
#1910
Limlestingar á drengjum eru mannréttindabrot sem þarf að stöðva án tafar(Drammen, 2018-03-23)
#1925
Vegna þess að það á ekki að skera líkamsparta af nýfæddum börnum í þágu trúarbragða. Ef einstaklingur velur það sjálfur þegar hann er orðinn sjálfráða þá er það hans val.(Reykjavík, 2018-03-23)
#1939
Finnst þetta vera ofbeldi(Kópavogur, 2018-03-24)
#1942
Óþarfa limlestingar á kynfærum ómálga barna í nafni trúar ættu ekki að viðgangast. Flest öll rök með þessu eru byggð á löngu úreltum "vísindum" og setur þetta hefðir ofar velferð barna. Umskurður á að vera upplýst val.(Kópavogur, 2018-03-24)
#1950
Þetta er ógeðslegt og ætti að vera bannað helst fyrir löngu síðan!(Neskaupstaður, 2018-03-24)
#1964
Umskurður drengja er augljóslega líkamsárás. Hann er úrelt hefð sem hefur engan réttlætanlegan eða lógískan tilgang. Auðvitað á að gera hann refsiverðan eins og annað ofbeldi.(Kópavogur, 2018-03-24)
#1977
Finnst að það eigi að vera val hjá þeim einstaklingum, sem þetta á við, þegar þeir hafa vit til, en ekki foreldra.(356 Snæfellbæ, 2018-03-24)
#1982
Mér finnst líkaminn eigi að vera eins og hann er skapaður, foreldrar eiga ekki að hafa vald til að breyta líkama barnanna án þess að börnin hafi neitt um það að segja.(Hafnarfjordur, 2018-03-24)
#1986
Ég er á móti því að beita börn ofbeldi og valda þeim sársauka.(Reykjavík, 2018-03-24)
#1992
Ég skrifa undir vegna þess að ég er á móti óþarfa lilestingum sér í lagi á börnum(Hvalfjörður, 2018-03-24)