Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi

Athugasemdir

#2001

Einstaklingur á skilið val

(Akureyri, 2018-03-24)

#2006

hver og ein ræður yfir sínum líkama Ef hann vil umskurð getur hann gert það þegar hann hefur aldur til að taka slíka ákvörun sjálfur

(Hvanneyri, 2018-03-24)

#2008

Því ég tel það siðferðislega rangt að gera ómálga börnum þetta. Þetta er óþarfa aðgerð og er ekkert annað en limlesting ungbarna. Nei takk.

(Reykjavík, 2018-03-24)

#2019

þetta er ekkert annað en ofbeldi gagnvart varnarlausum börnum.Merkilegt hvað líðst í nafni ákveðinna trúarbragða, það myndi eitthvað heyrast ef heiðnir menn fórnuðu geit en þykir sjálfsagðasta mál að gyðingar og múslímar ráðist á nýfædda drengi með eggvopnum. Að þetta skuli vera leyft í hinum vestræna heimi er einfaldlega skandall og til skammar fyrir þau samfélög sem hlut eiga að máli.

(Blonduos Iceland, 2018-03-24)

#2044

Ég skrifa undir af því að þetta er svo rangt að grípa inn í líkaman við erum sköpuð með allt sem er eðlilegt og það er einhver ástæða fyrir því að við erum með alla þessa líkamshluti það hlítur að þjóna einhverjum tilgangi .

(Reykjavík, 2018-03-25)

#2067

Sú athöfn að skera heilbrigðan part af líkama barna er gróft ofbeldi sem enginn ætti að samþykkja eða taka þátt í. Trúfrelsi og menning skipta engu máli þegar við erum að tala um slíkt því að engin ástæða/réttlæting er gild til þess að horfa framhjá þjáningu barns.

(Reykjavík, 2018-03-25)

#2072

Einstaklingur sem stjórnar sýnum líkama sjálfur.

(Mosfellsbænum, 2018-03-25)

#2085

Eg er á móti umskurdi

(Garðabær, 2018-03-25)

#2091

Ég get ekki stutt við barnaníð og það er akkúrat það sem þetta er.
Burt séð frá trúanrögðum þá er þetta og verður alltaf barnaníð.

(Reykjavík, 2018-03-25)

#2094

Að mér finnst þetta eigi að vera ákvörðun hvers og eins þegar viðkomandi er búinn að ná sjálfstæðisaldri.

(Mosfellsbær, 2018-03-25)

#2103

Látið tippin í friði!!!

(Reykjarvík, 2018-03-25)

#2105

Þetta á að vera drengurinn sem á að ráða þessu 18 ára

(Siglufirði, 2018-03-25)

#2107

Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi og styð að þeir getir sjálfir tekið ákvörðun eftir 18 ára aldur þegar þeir hafa vit og aldur til að taka upplýsta ákvörðun.

(njarðvík, 2018-03-25)

#2109

mannréttind yfir trúarbragðakreddur

(reykjavík, 2018-03-25)

#2112

Því það er ekkert sem réttlætir þessar pintingar

(Sauðárkrók, 2018-03-25)

#2125

Það á engan vegin við að skera líkamshluta af börnum nema það sé eitthvað að þeim líkamlega og lækningar þurfi við.

(Iceland, 2018-03-25)

#2130

Eg skrifa undir vegna þess að eg vil vernda ungabörn fyrir fornaldartrúarbrögðum sem vilja limlesta þau. Líka í leiðinni henda inn að banna Child Rapists International (kaþólskakirkjan) á Íslandi

(Reykjavík, 2018-03-26)

#2135

Fólk á að hafa val um lýtaaðgerðir á sjálfum sér

(Mosfellsbær, 2018-03-26)

#2142

Engin haldbær rök hafa verið lögð fram afhverju þetta ætti að meiga í öðrum tilgangi en læknisfræðilegum.

(Akureyri, 2018-03-26)

#2143

Mér finnst þetta mannréttindabrot! Drengir eiga fá að ráða þessu sjálfir

(Saltnes, 2018-03-26)

#2148

Ég er þeirrar skoðunar að inngrip í líkama barna sé aldrei réttlætanlegt nema um læknisfræðileg atvik sé að ræða.

(Reykjavík, 2018-03-26)

#2159

Umskurður nýfæddra drengja er ekkert annað en misþyrming og á engan vegin rétt á sér.

(Hafnarfjörður, 2018-03-26)

#2167

Þetta er frumstæð trúarvillimennska!

(Reykjavík, 2018-03-27)

#2168

Mér finnst þetta villimennska að misþyrma barni á þennan hátt

(Reykjavík, 2018-03-27)

#2181

Mannréttindi trompa trúfelsi

(Reykjavik, 2018-03-27)

#2199

annað er óeðlilegt!

(Reykjavík, 2018-03-27)