Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#2004

Það er algjört rugl að taka þátt og sýna þannig samstöðu með landi sem er að fremja þjóðarmorð í beinni en svoleiðis lýgur til um það og neitar fyrir það. Galið að Ísrael fái að taka þátt, en ef það er staðreyndin þá ættu öll hin löndin að draga sig úr keppni.

Elísabet Ósk Sverrisdóttir (Hfj, 2023-12-09)

#2006

Annað væri fáránlegt!

Guðrún Björk Hákonardóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#2008

Það er alger bilun þessi tvöföldu staðlar sem virðast vera í gangi. Nú höfum við fordæmið.

Kristbjörg Sigurðardóttir (Höfn, 2023-12-09)

#2014

Það er ekki réttlætanlegt að myrða þúsundir, sprengja upp heimili og hrekja fólk á flótta til að mögulega drepa nokkra Hamasliða, ekki frekar en að það sé í lagi að taka undir sig land eins og Rússar eru að gera.

Sigríður Valdimarsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#2032

Ég skrifa undir til að lýsa andúð minni á aðskilnaðarstefnu Ísraels ríkis og fjöldamorðum á börnum sem geta enga björg sér veitt

Solbjorg Solversd. Vestergaard (Hafnarfirði, 2023-12-09)

#2060

Zíónismi er gerð kynþáttahaturs og Ísrael apartheid ríki

Kristinn Hannesson (Eskifjörður, 2023-12-09)

#2064

Ísrael er ekki lengur bara að verja sig. Viðbrögðin eru fram úr hófi og valda enn meira neyðarástandi á Gaza en verið hefur hingað til, sem Ísrael hefur einnig orsakað í gegnum tíðina, beint og óbeint. Ísland getur ekki staðið hjá, og því verður ekki við það unað að fulltrúar okkar standi á sama sviði og fulltrúar ísraelska ríkisins í Eurovision.

Kristinn Leifsson (Tynset, 2023-12-09)

#2076

Vegna þess að hlutleysi er það sama og þátttaka.

Guðsteinn Fannar (Reykjavík, 2023-12-09)

#2085

Ég skrifa undir vegna þess að ég styð ekki þjóðarmorð og morð á saklausum börnum.

Ólöf Lilja Steinþórsdóttir (Vík, 2023-12-09)

#2095

Mér blöskrar

Hallveig Thorlacius (Kópavogur, 2023-12-09)

#2106

Það er hræsni að banna Rússlandi að keppa en leyfa Ísrael það, greinilegt að mannslíf er ekki það sama og mannslíf í þessari keppni og það væri gaman að sjá lönd einu sinni að hætta að hugsa um peninga og áhrif og hugsa bara um hvers virði mannslífið er.

Benedikta Ketilsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#2111

Stöðvum þjóðarmorð

Viktor Birgisson (Hafnarfjörður, 2023-12-09)

#2129

.

Birgitta Arngrímsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#2154

Ástæðan er augljós!

Sylvía Randversdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#2155

Með því að taka þátt er RÚV að horfa framhjá gjörðir Ísraelshers á Gaza, Rússar voru bannaðir í fyrra vegna þeirrar innrásar á Úkraínu, það er ekkert annað í stöðunni en að fordæma þjóðarmorðið sem Ísrael er að fremja gegn Palestínu

Halldór Ívar Stefánsson (Mosfellsbær, 2023-12-09)

#2158

.

þórhildur hólmgeirsdóttir (reykjavik, 2023-12-09)

#2160

Vegna þess að Ísrael eru með árás hryðjuverk og myrðir saklaust fólk í Palestínu

Heidi Strand (Reykjavik, 2023-12-09)

#2174

það er verið að fremja þjóðarmorð

Fanný Rósa Bjarnadóttir (Vestmannaeyjar, 2023-12-09)