Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#2
RÚV ber skylda til að gera betur.Regn Evu (reykjavík, 2023-12-08)
#19
Það á ekki að láta íslenska tónlistarmenn þurfa að troða upp með fulltrúum þjóðar sem stendur fyrir þjóðarmorði.Hallveig Rúnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-08)
#25
Vér styðjum ekki þjóðarmorðValberg Halldórsson (Reykjavík , 2023-12-08)
#48
Ísrael hefði aldrei átt að fá að taka þátt í keppninni því fra 15. maí 1948 hafa þau verið að fremja þjóðarmorð og stundað ólöhlega landtöku á palestínsku landi. Írael hefur núna farið út fyrir allan þjófabálk og er núna opinberlega að fremja þjóðarmorð. Ísland er stórt í Eurovison heiminum og hefur áhrif. Ísland þarf að gera eins og Finnar gerðu varðandi Rússland og hóta að sniðganga keppnina ef Ísrael fær að taka þáttHjördís Jóhannsdóttir (Reykjavík , 2023-12-08)
#72
Vil ekki gefa Ísraelsríki platform til að hvítþvo þjóðarmorð gegn Palestínu.Harpa Björgvinsdóttir (220, 2023-12-08)
#122
Ég styð PalestínuSigríður Kristjánsdóttir (Valencia , 2023-12-08)
#138
Ég skora á RÚV að draga sig úr þátttöku Evróvision nema Ísrael verði vísað úr keppniBerglind A Zoega Magnúsdóttir (Reykjavík, 2023-12-08)
#143
Enginn er frjáls fyrr en við erum það öllStefan Ingvarsson (Reykjavik, 2023-12-08)
#164
Við styðjum ekki þjóðarmorðFreyja GG (Reykjavík , 2023-12-08)
#169
Það er ekki í lagi að sitja hjá á meðan þjóðarmorð er framið. Við verðum að nota allar leiðir til að beita Ísrael þrýstings til að stöðva þjóðarmorð og nýlendustefnu Ísraels!Dýrleif Una Bergsdóttir (Reykjavík , 2023-12-08)
#183
Ég styð ekki þjóðarmorðGuðrún Gudrun Hafthors (Reykjavik, 2023-12-08)
#196
Mér finnst óásættanlegt að þjóð sem er að drepa börn út um allar trissur í palestinu fái að taka þátt í eurovisionSvavar Máni (Reykjavik, 2023-12-08)