Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Athugasemdir
#2201
Mér finnst þetta vera ómannúðleg meðferð og lífsgæðaskerðing á ósjálfbjarga börnum.(Hveragerði, 2018-03-27)
#2216
Mig hrikkir við þessum misþyrmingum á ómálga drengjum(Reykjavík, 2018-03-27)
#2217
Brot á mannréttindum! Ekki samþykki bsrnsins!(Hafnarfjörður, 2018-03-27)
#2233
Þetta á að vera val drengjanna(Reykjavík, 2018-03-27)
#2236
Þetta á að vera val barnsins(Mosfellsbær, 2018-03-27)
#2237
Umskurður er viðbjóður(Reykjavík, 2018-03-27)
#2244
Ég skrifa undir vegna þess að þetta er óþörf aðgerð og kvalafull.(Kópavogur, 2018-03-27)
#2270
strákar eiga að fá að velja þetta sjálfir(Keflavík, 2018-03-27)
#2274
mér finnst að strákar eiga sjálfir að geta tekið þessa ákvörðun.(Reykjavík, 2018-03-27)
#2280
Ég skrifa undir vegna þess að ég styð ekki pyntingar.(Reykjavík, 2018-03-28)
#2290
Þetta á bara að vera réttur hvers og eins að taka ekki foreldra(Ölfus, 2018-03-28)
#2310
Ómannúðlegt og siðlaust(Akureyri, 2018-03-28)
#2311
umskurður á börnum er eitthvað sem á ekki að viðgangast á 21öldini(Vestmannaeyjar, 2018-03-28)
#2319
Ég skrifa undir vegna þess að mr finst að þeir eigi að ráða þessu sjálfir !(Kópavogur, 2018-03-28)
#2324
Ef allt er í lagi á þetta að vera val þess sem mun lifa með þessu(Reykjavík, 2018-03-28)
#2325
Umskurðir eru óþarfa líkamsbreytingar sem gerðar eru á börnum. Það er verið að svipta barn ákvörðunarrétti á einhverju sem mun hafa endanlegar breytingar í för með sér og ekki er aftur snúið. Þetta er einfaldlega ómannúðlegt(Hafnarfjörður, 2018-03-28)
#2331
Þetta er bara rangt og ljótt að gera svona við lítil börn!!!(Reykjavík, 2018-03-28)
#2336
Það er bara hræðilegt að vera að brjóta svona á líkama drengja, þeir eiga að fá að ákveða það sjálfir hvort þetta sé gert við þá!(Reykjavík, 2018-03-28)
#2348
Það á enginn að geta tekið þessa ákvörðun fyrir manneskju sem er getur ekki gefið leyfi. Skurðaðgerð er alltaf skurðaðgerð og hver og einn á að geta tekið ákvörðun um það sjálfur hvaða trúarhóp hann tilheyrir.(Þórshöfn, 2018-03-28)
#2356
Hvers vegna eru drengir skapaðir eins og þeir eru bara til þess eins að breyta þeim???(Kópavogur, 2018-03-28)
#2359
Þetta er ómannúðlegt og mikill sársauki fyrir börnin.(Þórshöfn, 2018-03-28)
#2376
To the people from Iceland: THANKS!!(Graz, 2018-03-29)
#2386
hver i heimi hefur einn rett yfir eigin likama. Einnig ungbörn.(Berlin, 2018-03-30)
#2391
A ad vera val hja hverjum og einum(sønderborg, 2018-03-30)
#2396
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja.(Reyðarfjörður, 2018-03-31)