Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
Athugasemdir
#2231
.Elsa Jóhannsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)
#2250
Ég styð ekki þjóðarmorðAleksandra Jankovic (Reykjanesbær, 2023-12-09)
#2252
Það eina réttaDísa Jóhannsdóttir (Akureyri, 2023-12-09)
#2286
Brottvísun Rússlands af sviði Eurovison setur fordæmi fyrir því að söngvakeppnin ógurlega geti verið pólitísk vald. Því verðum við að nýta öll vopnin í vopnabúrinu til að fordæma óréttlæti Ísraelshers og ríkistjórnar gagnvart Palestínsku systrum okkar og bræðrum!!! Að hóta því að draga okkur úr Eurovision gæti vel virkað sem öflug og opinber fordæming!!!Kormákur Logi Bergsson (Reykjavík, 2023-12-09)
#2287
Brottvísun Rússland af sviði Eurovison er fordæmi fyrir því að söngvakeppnin ógurlega geti verið pólitísk vald. Því verðum við að nýta öll vopnin í vopnabúrinu til að fordæma óréttlæti Ísraelshers og ríkistjórnar gagnvart Palestínsku systrum okkar og bræðrum!!! Að hóta því að draga okkur úr Eurovision gæti vel virkað sem öflug og opinber fordæming!!!Kormákur Logi Bergsson (Reykjavík, 2023-12-09)
#2295
ég styð ekki stríðsglæpi ÍsraelsSilja Birgisdóttir (reykjavik, 2023-12-09)
#2304
Það á enginn að komast upp með þjóðarmorð.Hólmfríður Guðmundsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-09)
#2307
Það er svo mikil hræsni í þessu ef við fordæmum glæpi rússlands en ekki Israels.Þar sem við erum svo langt frá palestínu og höfum í rauninni svo lítil völd á alþjóðlegum vettvangi þá er mjög mikilvægt að við nýtum þær leiðir sem eru í boði fyrir okkur til að beyta þrýstingi og hafa áhrif a samræðuna
Eysteinn Eyjolfsson (Reykjavik, 2023-12-09)
#2311
Ísraelar stunda nú hörmulegt þjóðarmorð á Palestínumönnum.Birna Gunnlaugsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)
#2324
Við verðum að þora að segja stopp við þjóðarmorði.Bjarney Gunnarsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)
#2325
Eg styð palestinuSævin Alexander (Reykjavik, 2023-12-09)
#2328
Aðgerðarleysið er ófyrirgefanlegtRun Friðriksdóttir (Hfj, 2023-12-09)
#2354
Af því annað meikar ekki sens !!Jòhanna Gunnarsdóttir (Njarðvik, 2023-12-09)
#2357
AsnalegtJenný Björgvinsdóttir (Selfoss, 2023-12-09)
#2358
Ég fordæmi þjóðarmorð og vil ekki taka þátt í því að fela sannleikann!Ingibjörg Ólafsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)
#2370
Réttlæti á alltaf að vera ofar en pólitík.Ástþór Ólafsson (Reykjanesbær, 2023-12-09)
#2373
Þetta er siðlaustIris Þora (Hella, 2023-12-09)
#2379
Vegna þess að ísland á ekki að styðja þjóðarmorð og dráp á mörg þúsundum barnaBirkir Freyr Hrafnsson (Grindavík, 2023-12-09)