Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi

Athugasemdir

#2425

Þetta er ekkert nema villimennska og ætti löngu búið að banna þetta

(Vestmannaeyjar, 2018-04-10)

#2430

Ég styð alfarið bann við umskurði á heilbrigðum kynfærum

(Reykjavík, 2018-04-14)

#2433

Þetta er ómennska að vera að grúska í kynfærum barna að algerum óþarfa, og til að gamlir kallar geti þóst vera að þóknast einhverjum ímynduðum guði! Tímaskekkja sem á að vera löngu horfin.

(Vennesla, 2018-04-16)

#2435

Ég er á móti limlestingum á allan hátt. Hvað þá börnum sem geta ekki varið sig

(Reykjavík, 2018-04-18)

#2436

Það eru mannréttindi að ráða yfir eigin líkama. Umskurður á börnum er brot á þeirra réttindum.

(Reykjavík, 2018-04-18)

#2444

Ég styð mannrèttindi barna um að àkveða sjàlft eins tilgangslausa og òafturkræfa framkvæmd sem umskurður er þangað til maður er kominn til vits og ára (18 ára og eldri).

(Vestmannaeyjar, 2018-04-19)

#2445

Sjálfsákvörðunarrétt pilta við 18 ára aldurinn!

(Buenos Aries, 2018-04-19)

#2446

To give parents or anyone a permit to cut and do such a operation on new born or young baby’s that can’t speak or decide for them self or protect them self is a abuse on there body and future.
Religion does not give anyone right to do such a abuse on baby’s like snd no one has right to do this to others.
18 year old then people can freely decide it by them self if they want this or not.

(Reykjavík, 2018-04-20)

#2448

Eg skrifa her undir vegna tess ad barnid sjalft a ad ráda tessu eftir 16.ara aldurinn

(Akranes, 2018-04-20)

#2451

Mig finnst þetta rangt .

(Vestmannaeyjar, 2018-04-20)

#2460

Þetta er barna nið og heimska með iblonduðu trúar rugli

(Þykkvibær, 2018-04-22)

#2461

Ég skrifa undir af virðingu við öll fædd og ófædd börn.

(Hafnarfjordur, 2018-04-23)

#2469

Ég skrifa undir vegna þess að það er verið að taka frjálst ákvörðunarvald frá einstaklingi og þar að leiðandi brjóta á honum. Umbreyting á einstaklingi á að vera hans að ákvarða og því styð ég bann við umskurði á kynfærum ósjálfbjarga ungdrengjum. það er engin munur á umskurði kynfæra drengja eða stúlkna og allir eru sammála um að banna eigi umskurð á kynfærum kvenna, líka gyðingar.

(Reykjavík, 2018-04-23)

#2471

Leyfum þeim sjálfum að velja

(Mosfellsbær, 2018-04-23)

#2475

Ofbeldi gegn börnum er ekki ásættanlegt í nútíma samfélagi

(Reykjavík, 2018-04-27)

#2476

Hver og einn einstaklingur á að fá að ráða því hvað sé gert við líkama sinn

(Bournemouth, 2018-04-27)

#2479

Það á ekki að framkvæma ónauðsynlegar skurðaðgerðir á varnarlausum ungbörnum.

(Reykjavík, 2018-04-28)

#2484

Umskurður á að vera val einstaklings

(Keflavík, 2018-04-28)

#2485

Vegna þess að ég tel umskurð brot á mannréttindum og algjörlega óþarfan gjörning! Látið drengina í friði!

(Kópavogur, 2018-04-28)

#2489

Það á ekki að meiða lítil börn. Aðgerðin er óþörf.

(Reykjavík, 2018-04-29)

#2497

Þetta eru brot á mannréttindum barna

(Akureyri, 2018-04-30)

#2519

Ég er mótfallinn limlestingum á börnum.

(Oslo, 2018-05-05)

#2520

Mér finnst að við eigum að virða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og vernda börnin. Drengir geta valið þessa aðgerð sjálfviljugir seinna í lífinu þegar þeir hafa aldur og visku til.

(Reykjavík, 2018-05-06)

#2524

Óþörf og kvafull limlesting á barni !

(Mosfellsbæ, 2018-05-07)

#2525

Allir eiga að fá að velja um þær aðgerðir sem gerðar eru á líkömum þeirra og varða ekki líf og dauða.
Ef guð er til, er honum slétt sama hvort þú ert umskorinn 18 daga eða 18 ára!

(Grindavík, 2018-05-07)

#2527

Ég er andvíg ofbeldi!

(Reykjavík, 2018-05-07)

#2529

No one have the right to hurt a child.

(Reykjarvík, 2018-05-07)

#2535

Mér finnst að drengir ættu að fá að velja sjálfir hvort þeir séu umskornir eða ekki. Umskurður er iðulega af ástæðu trúarbragða og mér finnst óvirðing gegn ungabörnum að umskera þau.

(Reykjavík, 2018-05-09)

#2544

Stöðvum þennan viðbjóð og sendum Múslimadraslið heim til sín.

(Reykjavík, 2018-05-13)

#2550

Þetta er villimannsleg trúarfórn og barnaníður

(Vestmannaeyjabær, 2018-05-13)

#2554

forneskjulegur siður og misþyrming á ungbarni. tökum forystu með því að banna umskurð

(Hafnarfjordur, 2018-05-14)

#2559

Ekki hlynntur misþyrmingum barna og skertum lífsgæðum vegna dómgreindarskorts foreldra. Hef enga þörf eða vilja til að bera virðingu fyrir þessum skoðunum. Að misþyrma varnarlausum börnum er sjúkt.

(Aalborg, 2018-05-14)

#2564

Þetta á að vera banað

(Mosfellsbær, 2018-05-14)

#2567

Fáránlegt að þetta sé leyft

(Reykjavík, 2018-05-15)

#2571

Ég skrifa undir þennan lista þar sem ég vill að réttur barns verði virtur ...
- til að njóta verndar gegn ofbeldi eða annarri illri meðferð.
- til sjálfsákvörðunar um ónauðsynlegar óafturkræfar breytingar á kynfærum.
- til sjálfsákvörðunar um trúartákn á líkama þess.
- fullorðnir menn eiga rétt á því að taka upplýsta ákvörðun um umskurð á eigin getnaðarlim og ekki undir neinum kringumstæðum á öðrum.

Forhúðin er um helmingur af húð getnaðarlims og næmasti hluti húðar limsins. Forhúðin gegnir margþættu hlutverki fyrir getnaðarliminn og fyrir kynlíf með eða án maka.

(Hafnarfjörður, 2018-05-20)

#2574

Ég er mótfallin pintungu á börnum

(Reykjavík, 2018-05-21)

#2588

Ég er mótfallin pyntingu á börnum!

(Reykjavík, 2018-05-21)

#2593

Þetta er vibbi....

(Hafnarfirði, 2018-05-21)