Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
Athugasemdir
#2601
Óþarfi gömul hefð sem má missa sig(Vestmannaeyjar, 2018-05-21)
#2608
Ég skrifa undir vegna þess að ég styð ekki ofbeldi gegn börnum.(Stokkhólmur, 2018-05-22)
#2618
Það á að vernda réttindi drengja.(Reykjavík, 2018-05-22)
#2624
Vernda skal börn(Akureyri, 2018-05-22)
#2648
Þetta er inngrip sem er bæði óþarft og eitthvað sem drengurinn á sjálfur að fá að ákveða þegar hann er orðinn sjálfráða(Kópavogur, 2018-05-23)
#2657
þessi gerningur er forneskjan uppmáluð upp á vegg Andskotans.(Reykjanesbær, 2018-05-23)
#2660
Engin trú er ofar líkamlegu heilbrigði að mínu mati.(Ísafjordur, 2018-05-23)
#2670
þetta er bara fáranleg aðgerð í nútímanum.... sannað að gerir ekkert gang bara ógagn.(Akureyri, 2018-05-23)
#2679
Limlesting og pyntingar ógeðslegt ónáttúrulegt og svo rangt á svo mörgum sviðum!!(Keflavîk, 2018-05-23)
#2703
Ég skrifa undir vegna þess að ég styð bann á umskurði á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi.(Reykjavík, 2018-05-23)
#2705
Mér finnst þetta ofbeldi og nýðingsháttur gagnvart drengjum(Reykjavík, 2018-05-23)
#2711
Bann við ofbeldi(Garðabr, 2018-05-23)
#2716
Trúfrelsi einnar manneskju endar þar sem réttur annars til eigin líkama byrjar.(Reykjavík, 2018-05-23)
#2722
Mannréttindabrot... ofbeldi á börnum(Akureyri, 2018-05-23)
#2726
Ég ER á mót umskuirði(Höfn, 2018-05-23)
#2733
Ég er á móti því að drengir séu umskurðir.(Kópavogur, 2018-05-24)
#2742
Þetta varðar mannréttindarmál !(Reykjavik, 2018-05-24)
#2747
Þarf virkilega að færa rök fyrir því að það ætti ekki að skera í kynfæri barna?(Reykjavík, 2018-05-24)
#2759
Ótrúlegt að svona miðaldar rugl sé enn í gangi í dag.(Hafnarfjörður, 2018-05-24)
#2765
Banba ónauðsynleg inngrip á líkama barna strax(Reykjavík, 2018-05-24)
#2784
Ég er algjörlega á móti misþyrmingum og ég er þess fullviss að okkur ber að vernda börnin okkar.(Algorfa, 2018-05-25)
#2789
Óþarfa aðgerð á heilbrygðum drengjum. Á ekki að vera skaða drengi frekar en stúlkur(Seyðisfjörður, 2018-05-25)