Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni

Athugasemdir

#3210

Fjöldamorð í Palestínu til þess að finna hryðjuverkamenn er ekki réttlætanlegt. Ekki réttlætanlegra en að sprengja upp miðbæ Reykjavíkur vegna þess að hryðjuverkamenn feldu sig þar.

Inga Dóra Glan Guðmundsdóttir (Mosfellsbær, 2023-12-09)

#3211

Útaf mer finnst þetta hræðilegt með Palestínu. FRELSIÐ PALESTÍNU

Elva Björg (Reykjavík, 2023-12-09)

#3212

Ruv á að sjá sóma sinn í því að sitja hjá í þetta sinn.

Steinunn Pálsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#3216

Þetta verður að gerast!

Lovísa Rós Þórðardóttir (Hfj, 2023-12-09)

#3222

Svo Lang frá að Ísrael eigi rétt á þáttöku á sama tíma og þeir fremja fjöldamorð

Auður Traustadóttir (Akureyri, 2023-12-09)

#3223

Ég get ekki stutt við að standa hjá á meðan þjóðarmorð er framið

Atlas Daða (Reykjavík, 2023-12-09)

#3230

Ekki er hægt annað en að tengja aðgerðir Ísrael við menningarlega viðburði, þó svo réðist viðburðir heiti að vera ópólitískir.
Mannréttindi eru ekki pólitík.

Grímur Snorrason (Kópavogur, 2023-12-09)

#3235

Það að Eurovision bannar Rússum að taka þátt fyrir þeirra glæpi gegn Úkraínu, en getur ekki gert það sama fyrir ísreal sýnir vara hversu rasísk þessi söngvakeppni er. Þvílíkt bull að það var hægt að sýna samstöðu með “fólki með blá augu” (sagt af fréttamanni þegar verið var að ræða um stríðið gegn Úkraínu) en ekki með milljónir Palestínumanna sem hafa lifað með stríðsglæpum ísraels í meira en 70 ár.

Birta Björnsdóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#3248

Ísrael fremur stríðsglæpi og myrðir saklausa borgara á meðan Evrópa fylgist með og gerir ekki neitt.

Tinna Harðardóttir (Reykjavík, 2023-12-09)

#3277

Það sem stjórnvöld Ísrael eru að gera er það viðbjóðslegasta sem gerst hefur í heiminum og ég séð í beinni útsendingu þann tíma sem ég hef lifað (heil 70 ár). Framferði þeirra er hrein illska

Svanheidur Ingimundardottir (Borgarnes, 2023-12-09)

#3291

Ég styð ekki þjóðarmorð!!

Elín Klemenzdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#3309

ég er manneskja

Jenný Gunnarsdóttir (Akureyri, 2023-12-09)

#3320

Eins Rússar matti ekki taka þátt, þá á Israel ekki heldur taka þátt.

Monique Körner Olafsson (Álftanes, 2023-12-09)

#3321

Ég skrifa undir því Ísrael er ekki Evrópu né mannréttindaríki, enda búnir að drepa yfir 8.000 saklaus börn undir vernd Bandaríkja Norður Ameríku

Þorsteinn Valur Baldvinsson (Hafnarfjörður, 2023-12-09)

#3341

Við styðjum ekki þjóðarmorð!

Alexandra Sif Herleifsdóttir (Reykjanesbær, 2023-12-09)

#3349

Ég fordæmi Ísraelsk yfirvöld og þá sem styðja þau fyrir þjóðarmorð sem þau eru að fremja á Palestínumönnum. Ég get ekki skilið af hverju Rússum var meinuð þátttaka en ekki Ísraelum sem eru langt um ágengari í sínum stríðsrekstri og stríðsglæpum.

Gunnþórunn Þorbergsdóttir (Kópavogur, 2023-12-09)

#3362

Ísræl stunda þjóðarmorð á óbreyttum palestínskum borgunum og börnum. Við þurfum að fordæma þjóðarmorð og versta stríðsglæpi af þeim öllum, hnitmiðaðar árásir á barnaspítala og saklaust folk. Sýnum kjark, stöndum með mannkyninu og drögum okkur úr þessari keppni ef Ísrael fær að taka þátt.
Eitt að lokum. Ríkisstjórn Íslands þarf sp sinna kjark, finnum mennskuna of hjálpum þeim í neið og lokum á samskipti við Ísreals ríki

Sigurður Helgason (Kopavogur, 2023-12-09)

#3365

Það er svo lítið annað sem við getum gert

Karl Sigtryggsson (Selfoss, 2023-12-09)

#3384

...

Theódóra Bjarnadóttur (Reykjavík, 2023-12-09)

#3390

Ég mótmæli Ísrael að taka þátt í Eurovision 2024 og skora RÚV að draga Ísland frá Eurovision næsta ári, þangað til
Ísrael er bannað að taka þátt í næstu söngvarakeppni !!!!

Annili P (Keflavik, 2023-12-09)

#3398

Sjálfsagt. Ísrael er ómannúðlegt.

Steinunn Helga Þorsteinsdóttir (Kaupmannahöfn, 2023-12-09)

#3399

.

Hrafnhildur Harðardóttir (Hafnarfjörđur, 2023-12-09)