Ekki fyrir mína hönd

Athugasemdir

#3217

Því Ísrael á að sjalfssögðu að vera bannað frá þátttöku og menn þurfa að hætta að fela sig bakvið að þessi keppni sé ekki pólítísk. Ef Ísrael á að vera með þá á Rússland að geta verið með líka. Einnig sorglegt að lagahöfundurinn sem bókstaflega gefur Heru lagið og vinninginn hefur ákveðið að segja sig frá keppninni en Hera ákveður að vera áfram. Er það til að fá athygli eða koma sér á framfæri? Það eru margar aðrar leiðir til þess, þetta er algjörlega til skammar.

Anna Maria Hákonardóttir (Reykjavík, 2024-04-09)

#3220

Það er ósættanlegt að Ísland sé að senda manneskju í Eurovision sem stiður þjóðarmorð

Anja Sverrisson (Hafnarfjörður, 2024-04-09)

#3221

Ég stið ekki kalda meðvirkni þjóðarmorðs

Logi Garpur Másson (Reykjavík, 2024-04-09)

#3233

Ég styð ekki þáttöku íslands í eurovision svo lengi sem Ísrael fær þáttökurétt

Gunnar Kristinsson (Reykjavik, 2024-04-09)

#3234

Ég er ósammála henni.

Asdis Sigurdorsdottir (Skien, 2024-04-09)

#3240

Eg stend með palestinu. Ég stend með saklausum börnum sem eru drepin hven dag af IOF

Bjarney Grimsdottir (Korgen, 2024-04-09)

#3255

Hera ber ekki virðingu fyrir þjóðinni og er óhæfur fulltrúi Íslands

Edda Alfreðsdóttir (Vestmannaejar, 2024-04-09)

#3263

Úrslit voru ekki réttmæt og Ísrael tekur þátt.

Halldóra Björk Guðmundsdóttir (Ölfus, 2024-04-10)

#3278

Afstöðuleysi Heru gegn þjóðarmorðinu í Palestínu er eitthvað sem endurspeglar klárlega ekki vilja þjóðarinnar. Við sem þjóð höfum alltaf viðurkennt sjálfstæði og mannréttindi Palestínu frekar en landtöku Ísraels og því er Hera ekki verðugur fulltrúi fyrir þjóðina. Mín skoðun er líka sú að við eigum bara alls ekki að taka þátt yfirhöfuð og sniðganga keppnina algjörlega.

Arna Þorbjörg Halldórsdóttir (Reykjavík, 2024-04-10)

#3293

Ég styð ekki þjóðarmorð

Björg Pálsdóttir (Reykjavík, 2024-04-10)

#3295

Ekki fyrir mína hönd ❌

Júlía (Ljós) Ósk Steinarsdóttir (Reykjavík, 2024-04-10)

#3309

Þetta er ósiðlegt og ómannúleg hegðun 🥺

Inga Karen Einarsdóttir (Reykjanesbær, 2024-04-10)

#3313

Ég neita að leifa Ísreal að hvítþvo sig af þjóðarmorði án andstöðu.

Selma Margrét (Kópavogur, 2024-04-10)

#3363

Því afstaða gegn stríðinu á gaza þarf að vera skýr

Saga Asgeirsdottir (Reykjavik, 2024-04-11)

#3368

Er á móti þjóðarmorði.

Áslaug Daníelsdóttir (Reykjavík, 2024-04-11)

#3370

Ég fordæmi þjóðarmorð

Álfheiður Harðardottir (Akureyri, 2024-04-11)

#3371

Ég vil láta í ljós andúð mína á þjóðarmorði

Thyrnir Hálfdanarson (Mosó, 2024-04-11)

#3375

Ég styð ekki þjóðarmorð

Ingunn Blöndal (Reykjavík, 2024-04-11)

#3380

Lífi Palestína

Gabríela Lúðvígsdóttir (Reykjavík, 2024-04-11)

#3386

Ég styð ekki við þjóðarmorð.

Katrín Edda Einarsdóttir (Grafarvogur, 2024-04-11)

#3395

NOT IN MY NAME!!!

Lilja Jonsdottir (Selfoss, 2024-04-11)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...