Áskorun - Lágvöruverðsverslun á Flúðum í Hrunamannahreppi
Athugasemdir
#213
Dvel mikið í bústað á Flúðum. Mjög dýrt að versla í Krambúðin iRagna Hlín Sævarsdóttir (Hafnarfjörður, 2020-06-15)
#228
Á sumarhús í hreppnum og það væri kostur að getað verslað allt þarna en ekki á leiðinni uppeftir.Elín Jónsdóttir (Seltjarnarnes, 2020-06-15)
#229
Ég skrifa undir vegna þess að FLúðir er frábært bæjarfélag og á mikilli uppbygginugu. Styð þess að lágvöruverslun reisi á flúðum í stað Samkaup sem er illa rekinn og með lélegt vöruúrval.Marteinn Gunnarsson (Mosfellsbær, 2020-06-15)
#253
Vil lægra verð og versla í heimabyggð.Steingrímur Jóinsson (Flúðir, 2020-06-15)
#254
Ég er fædd og uppalin í Hrunamannahrepp og kem þar reglulega, versla allt mitt í Reykjavík og á Selfossi þar sem það er ekki boðlegt að fara í þessa búð og þá sjaldan sem það gerist þá blöskrar manni alltaf...Berglind Magnúsdóttir (Reykjavík, 2020-06-15)
#255
Ég skrifa undir vegna þess að ég dvel hér á sumrinBrynja Gísladóttir (Rvk, 2020-06-15)
#256
Ég dvelja hér á sumrinHjalti Dagbjartsson (Rvk, 2020-06-15)
#258
Við hjónin erum mikið á Flúðum og viljum versla á staðnum en ekki þurfa að keyra langar leiðir til að versla.Guðmundur Birkisson (Reykjanesbæ , 2020-06-15)
#263
Við erum nánast allar helgar frá byrjun maí og frammí september og auk þess í sumarfríinu.Hallgrímur P.M. Gunnlaugsson (Reykjavík, 2020-06-15)
#273
Ég vil lágvöruverslun á FlúðumJónína Grímsdóttir (Reykjavík, 2020-06-15)
#284
Ég skrifa undir þennann lista því ég er fæddur og uppalinn á flúðum og foreldrar mínir búa þar og alla tíð hefur virkilega vantað þar lágvöruverslunBjörgvin Sigurðarson (Kópavogur , 2020-06-15)
#286
Vegna þess að ég kem með fumman bíl af matvöru alla föstudaga í sumarbústaðin í stað þess að versla á staðnum. Eina sem þarf er að gefa öllum upp kennitöluna og við það fá íbúar og sumarbústaðaeigendur í Hrunamannahrepp og Bláskógarbyggð sama verð og er í Nettó á höfuðborgarsvæðinu. og túristarnir blæða. krambúðin er stöðnuð okurbúlla og þcí fara allir í Bónus selfossi.Magnús E Eyjólfsson (Bláskógarbyggð , 2020-06-15)
#287
Á sumarhús hjá FlúðumHlynur Hjaltason (Arborg, 2020-06-16)
#288
Ég skrifa undir vegna þess að mér finnst að verslunin ætti að hafa meiri úrval og skaplegra verð á vörum.Selma Kaldalóns (Selfoss, 2020-06-16)
#294
Þegar ég kom í búðina í byrjun sumars, þa´var búið að breyta bæði innviðum, og nafninu á búðinn Afgreiðslan var arfaléleg, of mér finnst sjálfsafgreiðslukassarnir á hræðilegum stað. Vöruúrvalið mjög légegt , og verðið alveg hræðilega hátt. Mjög mikil afturför.Ragnhildur Bjarnadóttir (Reykjavík, 2020-06-16)
#295
Hafa góða verslun á FlúðumKristín Stefánsdóttir (Hveragerði , 2020-06-16)
#305
Ég er með heilsárshús í landi Ásatúns (Sandhólar 11) sem er mikið notað af fjölskyldunni,Sigrún Haraldsdóttir (Hafnarfjörður, 2020-06-16)
#307
Ég skrifa undir þar sem ég á heilsárshús í landi Ásatúns sem fjölskyldan notar mjög mikið allt árið um kring.Páll Elfar Pálsson (Hafnarfirði, 2020-06-16)
#312
Á sumarbústað í Hrunamannahreppi.Halla Björg Baldursdóttir (Hafnarfjörður, 2020-06-16)
#330
Kem oft upp að Flúðum en versla ávallt á leiðinni í Hveragerði eða á Selfossi. Forðast okurbúlluna á svæðinu eins og heitan eldinn. Myndi hiklaust styðja verslun í sveitinni ef verðið væri samkeppnishæft.Magnús Sigurðsson (Reykjavík , 2020-06-17)
#338
Er með sumardvalarstað á FlúðumErla Vilborg Adolfsdóttir (Reykjavík, 2020-06-18)
#345
Eg oska eftir að geta verslaði i heimasveit a sama verðiOg á Selfosso
Elin Guðfinnsdottir (Fluðum, 2020-06-19)
#349
Dýrt og lítið úrvalViðar Benónýsson (Flúðir, 2020-06-20)
#359
Ég skrifa undir þvi hér vantar lágvöruverslun á Flúðum. Vörur eru lika straks farnar að hækka i verði😢Hera Hilmarsdóttir (Flúðir, 2020-06-25)
#375
Versla oft á FlúðumElsa Sveinsdóttir (Reykjavík, 2020-06-26)
#376
Það væri frábært að geta keypt mat fyrir góðu verði í heimabyggð.Eva Maria Hillströms (Reykholt , 2020-06-26)
#380
Jóhanna OddgeirsdóttirJóhanna Oddgeirsdóttir (Kópavogur, 2020-06-26)
#382
Finnst þetta vanta þegar ég kem heim í sveitinaKjartan Sigurðsson (Akureyri, 2020-06-27)
#384
Það er ótækt að íbúar Hrunamannahrepps séu tilneyddir að keyra a.m.k. 100km leið til að geta keypt í matinn.Bjarki Eiríksson (Hella, 2020-06-27)
#391
Reglulegur gestur í sveitinniInga Vigfusdottir (Skeiða-Gnúpverjahreppur, 2020-06-28)
#392
Kem reglulega í HrunamannahreppRagnar Gunnarsson (Skeiða- og Gnúpverjahrepp, 2020-06-28)
#399
Hefur vantađ í mörg ár.Ari Jóhannsson (Flúđir, 2020-06-30)