Sala íbúða á Hlíf 1, Ísafjarðarbæ.
Athugasemdir
#212
Ég er á móti því að Hlíf verði seldValdís Veturliðadóttir (Ísafirði, 2021-02-15)
#217
Ég er alfarið á móti því að selja þessar íbúðir. Þær eru ekki íþyngjandi í rekstri bæjarins og sjálfsögð og góð þjónusta við eldri íbúa bæjarfélagsins.Sigurður Hreinsson (Ísafjörður, 2021-02-15)
#233
Ég vil að bæjarbúar fái að segja sína skoðun á slíkri framkvæmd, ég tel að enn séu einstaklingar í hópi eldri bæjarbúa sem þurfa að hafa aðgang að slíku úrræði sem Hlíf var byggð til að mæta.Ingibjörg Einarsdóttir (Ísafjörður, 2021-02-15)
#244
Þetta er vanhugsað.Ekki allir eldri borgarar hafa ráð á að kaupa en geta hæglega leigt.
Voru ekki félagasamtök og einstaklingar sem hjálpuðu til við fjármögnun á sínum tíma?
Edda Pétursdóttir (Reykjavík, 2021-02-15)
#248
Það á að bera vyrðingu fyrir heimilum Eldriborgara en ekki troða á þeim þeir eru miklu meira virði en bygging á Íþróttahúsi því það getur beðið þangað til peningar eru til fyrir því.Svanberg R Gunnlaugsson (Ísafirði, 2021-02-16)
#251
Hver er tilgangurinn með þessari sölu....?!!!!Lára Margrét Lárusdóttir (Ísafjörður, 2021-02-16)
#252
Vil ekki að Hlíf 1 verði seldRögnvaldur Þór Óskarsson (Ísafjörður, 2021-02-16)
#258
Ég er ný brottfluttur Ísfirðingur og á íbúð á Hlíf 2.Elísabet maría Gunnlaugsdóttir (Reykjavík, 2021-02-16)
#264
Þetta er hræðileg hugmynd!Ingibjörg Rún Jóhannesdóttir (Reykjavík, 2021-02-17)