Áskorun til Vegagerðarinnar og Rangárþings ytra um vegabætur á Þingskálavegi

Athugasemdir

#203

Má ekki bíða lengur

HólmfríðurGudny Halldórsdóttir (Selfoss, 2021-07-01)

#205

Nýtt dekk skemmdist á bílnum okkar á þessum agalega kafla.

Ingibjörg Lind Valsdóttir (Reykjavík, 2021-07-01)

#216

Ferða í sumarhús

Magnus Johannsson (Reykjavik, 2021-07-03)

#227

Tengdaforeldrar og fjölskylda með heilsárshus þarna og það er erfitt að fara um vegina

Ragna Sæmundsdóttir (Reykjavík, 2021-07-04)

#232

Ég styð endurnýjun á þessum vegi. Þetta er glatað eins hann er.

Gudfinna Ingjaldsdottir (Garðabær, 2021-07-04)

#234

Ónýtur vegur í 30 ár

Vignir Jónsson (Reykjavík, 2021-07-05)

#237

Vegurinn er mjög lélegur

Ingólfur örn Sigurbjörsson (Mosfellsbær, 2021-07-06)

#255

Ég á sumarbústað á þessu svæði og keyri því þennan veg alloft

Sigrún Sigurðardóttir (Reykjavík, 2021-07-08)

#256

Ég á sumarbústað/heilsárshús í landi Haukadals og ek því þennan veg mjög oft á ári hverju. Hann er nánast aldrei fólki bjóðandi.

Bryndís Margrét Valdimarsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-07-08)

#257

Er oftar en ekki illfær.

Magnús Ingjaldsson (Hafnarfjörður, 2021-07-08)

#261

Vegna ófremdarástandi Þingskalavegar og Heklubrautar.Hvarta árlega vegna seinagangd heflinar Heklibrautar.

Edda Jónasdóttir (Hafnarfjörður, 2021-07-10)

#262

Ég á sumarhús áessu svæði og kemst varla þangað án þess að stórskemma bílinn minn.

Þuríður Ingvarsdóttir (Hafnarfirði, 2021-07-10)

#264

Það er brýn þörf á endurbótum á Þingskálaveginum strax hann er vart fær fólksbifreiðum, og margir sem aka þennan veg.

Jóna Elísabet Sverrisdóttir (Þykkvabæ, 2021-07-12)

#273

Vegurinn er merktur á korti og ber þá veghaldara að viðhalda honum

Árni Pálsson (Reykjavík, 2021-07-13)

#274

Við erum með bustað og þurfum að keyra þennan veg til að komast þangað

Valdís Ólafsdóttir (Kópavogur, 2021-07-13)

#281

Ég skrifa undir því þetta skiptir mig máli og fólk á hús og bústaði þarna.

Klara Guðmundsdóttir (Hafnarfjörður, 2021-07-14)

#283

Móðir mín er landeigandi á þessum slóðum

Anna Magnúsdóttir (Hafmarfjörður, 2021-07-14)

#301

Vegurinn er farin að hamla rekstrareiningum a svæðinu. Því má segja að uppbygging á jörðum við veginn líði fyrir ástand hans.

Björgvin Stefánsson (Hafnarfjörður, 2021-08-01)

#302

Keyri þennan veg mjog oft.

Ingibjörg Magnúsdóttir (Kópavogur, 2021-08-06)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...