Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara

Athugasemdir

#204

Við öryrkjar erum líka mannfólk sem eigum rétt að lifa eins og aðrir og geta borgað reikninga og lifað , haldið jól án þess að þurfa biðja um hjálp og þurfa skammast sín til þess
Nú er nóg komið og nú skuluð þið sýna okkur að við erum líka virði

Natalia Samúelsdóttir (Reykjavík, 2021-12-13)

#205

Vegna þess að ég er manneskja líka.

Björn Axelsson (Reykjanesbær, 2021-12-13)

#207

Það er ekki mögulegt að lifa á örorkubótum án utanaðkomandi aðstoðar.

Hildur K Hilmarsdóttir (Selfoss, 2021-12-13)

#212

Viđ Mòtmælum þeirri erfiđu stöđu sem viđ öryrkjar og eldri borgarar höfum bùiđ viđ ì fl àr.

Ingi Hans Águstsson (Reykjavik, 2021-12-13)

#230

Er sammála þessu !!

Carmen Ribas (Akranes, 2021-12-13)

#232

Ekkert breytist ef viđ erum þõgul!

Þađ vill enginn vera ì þeirri stöđu ađ þurfa ađ betla.
Standa ì biđröđum eftir matarùthlutun.
Upplifa skömm.
Upplifa uppgjöf.
Geta ekki nàđ endum saman àr eftir àr.
Geta ekki lagt fyrir eins og ađrir þar sem skerđingar verđa à lìfeyrir.
Kròna à mòti krònu skerđing.
Bætur ekki ì takt viđ raunveruleikann.
Þetta er ekki þađ lìf sem èg vill.

Viđ getum öll orđiđ veik. Og viđ munum eldast.



Ykkar stuđningur skiptir màli.

Bryndís Eiríksdóttir (Selfoss, 2021-12-13)

#238

Það er þjóðarskömm að fara svona illa með öryrkja og aldraða, þið mættuð prófa að lifa á berrössuðum bótum eða 240 þúsund krónum á mánuði, það er sú upphæð sem èg fæ eftir skerðingar ykkar. Reynið að láta það endast út mánuðinn eftir að hafa borgað leigu, rafmagn, hita, síma og mat. Þetta er sú ásýnd sem þið sýnið um allan heim. Ykkar er skömmin.

Heiðrun Asgeirsdottir (Hafnarfjörður, 2021-12-13)

#242

Ég skrifa undir vegna þess að ég vil betri kjör fyrir öryrkja og er ég öryrki sjálf, takk.

Johanna Skuladottir (Akureyri, 2021-12-13)

#245

Því ég er öryrki og á mjög erfitt að ná endum saman.

Dagbjört Emilsdóttir (Vestmannaeyjar, 2021-12-13)

#246

Þetta er bara virkilega sorglegt hvernig komið er fram við fólk.

Heiða Halls (Reykjavik, 2021-12-13)

#254

Ég skrifa undir vegna þess að ég tel að allir eigi að hafa rétt af sömu lífsgæðum, en það er trampað á lífsgæðum öryrkja hvað eftir annað.

Sigrún Halldórudóttir (Leipzig, 2021-12-13)

#256

Þessi mismunun á borgurum landsins er fáránleg. Að öryrkjar fái 48.000 í jólauppbót er skammarlegt, a meðan atvinnulausir fá 90.000.

Bryndís Sveinsdóttir (Selfoss, 2021-12-13)

#262

Ég er öryrki sem hef barist í nokkur ár til að komast út á vinnumarkaðinn aftur en vil geta haft net til að grípa mig ef ég þyrfti að hörfa aftur á örorkuna vegna heilsunnar

Elfa Björk Rúnarsdóttir (Hveragerði, 2021-12-13)

#266

Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr.

Viđ skiptum lìka màli. Okkar lìf og velferđ skiptir màli.

Viđ skorum à rìkistjòrnina ađ gera breytingar à okkar lìfskjörum strax.

Örn Steinsson (rvk, 2021-12-13)

#269

Ég sjalfur er öryrki en finn mig ekki knúinn til þess að opinbera það vegna ömurlegu framkomu kerfisins gagnhvart öryrkjun

Gunnlaugur Margrétarson (Hella, 2021-12-13)

#282

Ekkert val ekkert líf.
Ekki valdi ég að verða öryrki og ekki eiga líf. En samkvæmt ríkisstjórn Íslands virðist það haldast í hendur að víst maður hefur ekki valið þá hefur maður ekki rétt á lífinu.

Ólafur Friðriksson (Akranes, 2021-12-13)

#294

Ég skrifa undir vegna þess að það er ekki réttlátt í þessu velmegunar ríki að öryrkjar og eldri borgarar þurfi ofan à veikindi sín og/eða fötlun að þurfa að lepja dauðan úr skel. Skerðingarnar eru svo bara til að halda fólki föstu í fátæktar gildru, skerðingar eins og þessar þekkjast ekki í nágrannalöndunum.

Gudmundur Bjarkarson (Reykjavik, 2021-12-13)

#301

Ég er öryrki og skrifa því undir.

Inga Margrét Benediktsdóttir (Siglufirði, 2021-12-13)

#309

Ég er öryrki

Jakob Agnarsson (Ólafsfjörður, 2021-12-13)

#311

Skerðingar eru ósanngjarnar. Réttur vegna lífeyrissjóðs er áunninn réttur sem tekur mið af tekjum.

Jorunn Helena Jónsdóttir (Selfossi, 2021-12-13)

#314

Fyrir betri kjör öryrkja

Herdís Björnsdóttir (Reykjavík, 2021-12-13)

#323

Ég er á móti mismunun og að fátækt á hvergi að fyrirfinnast sama hvaða landi við búum í eða hvaða þjóðerni við tilheyrum!

Oskar Orn Adolfsson (Reykjavík, 2021-12-13)

#335

Ég búinn að fá nóg af þessum lygum

Jon Haukur Sverrisson (Akureyri, 2021-12-13)

#336

Betri kjör fyrir ôryrkja og ellilífeyrisþega

Sigrun Johanna Jonsdottir (Rødekro, 2021-12-13)

#338

Ég skrifa undir vegna slakra eftirlaunakjara.

Þuríður G Sigurðardóttir (Kópavogur, 2021-12-13)

#339

Ég er eldriborgari...

Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir (Egilsstaðir, 2021-12-13)

#343

Ég er 67 ára og finnst skammarlegt hvað ríkisstjórnin skerðist eftirlaunin mín.

Jón Sigurðsson (Hveragerði, 2021-12-13)

#348

Kjör sem eftirlaunaðegum er boðið uppá eru ekki fólki bjóðandi, skattlagning ekki í samræmi við lög

Kjartan Guðmundsson (Akureyri, 2021-12-13)

#351

Õryrkjar og margir eldriborgarar ná engan veginn endum saman, að fá 240 000 útborgaðar er þjóðarskõmm í landi allsnægtana.

Guðmundur Jóelsson (Reykjavík, 2021-12-13)

#352

Ég er öryrki og ríkisstjórnin lofaði mér betri kjörum !!

Jónína Baldursdottir (Akureyri, 2021-12-13)

#353

Bætta þyrfti kjör öryrkja og jolabónus.því að standa úti í kuldanum eftir mat frá fjölskylduhjálp fer alveg með heilsuna.við þurfum að standa í hvaða veðri sem er úti og það er ekki bjóðandi nokkrum manni.Við viljum getað átt góð jól eins og þið.Eg bað ekki um að lenda í bílslysi og brotna á 3 stöðum í baki.mer fynst líka þetta þrepa vesen erfitt fyrir veskið þegar við erum komin á 1 þrepi.
Mbk kristin

Kristin Bachmann (Reykjanesbær, 2021-12-13)

#355

Svikin eru svo ofboðslega ótækur kostur gegn einum hóp, hópnum sem bygði undirstöðuna að velferð sumra í dag.

gudmundur gislason (Reykjavik, 2021-12-13)

#356

Ég er sjálf öryrki og þekki neyðina

Svanhvít Mccue (Akureyri, 2021-12-13)

#360

Ég hvet stjórnvöld til að bregðast skótt við og bæta kjör öryrkja. Það rikir mikil neyð á meðal öryrkja fyrir jólin. Kjaragliðnun hefur verið mikil frá hruni og eru örorkubætur nú um 100.000 kr undir lágmarkslaunum. Æskilegt væri að öryrkjar fengju því 100.000 i skerðingar lausa eingreiðslu i desember. Fátækt er ekki samfélagslegt umhverfismál. Græn stefna stjórnvalda og sjálfbærnismarkmið geta ekki náð fram að ganga nema að fátækt sé upprætt. Það að stjórnvöld hafi viðhaldið fötluðum og sjúkum undir sárafátæktarmörkum er mesta skömm íslensks samsfélags. Svona NÚ, koma svo, hisjið upp um ykkur brækurnar og lagið þetta!!!

Anna Bjarnadóttir (Mosfellsbæ, 2021-12-14)

#361

Kjör fatlaðs fólks á Íslandi eru skammarlega léleg.

Geirdís Hanna Kristjánsdóttir (Reykjavík, 2021-12-14)

#363

Ég er öryrkja og fæ ekki það sem mér ber.

ingibjörg Sigtryggsdottir (Akureyri, 2021-12-14)

#376

Fólk sem er kosið á þing á að standa við orð sín. Nú hefur þetta fólk tækifæri.

Tryggvi Sveinsson (Akureyri, 2021-12-14)

#378

Allt of lágar bætur,engan vegin ađ endar nái saman.

Ingibjörg Einarsdóttir (Hella, 2021-12-14)

#380

Ég hef ekkert val, mínu vali fylgir frekari skerðing á lífsgæðum, það mun seint teljast hvetjandi.

Guðný Benediktsdóttir (Innri-Njarðvík, 2021-12-14)

#381

Ég er orðin þreytt á þessari stöðugu baráttu við kerfið

Ingibjörg Friðþjófsdóttir (sandgerði, 2021-12-14)

#388

Ég er öryrki

Guðbjörg Þóra Guðmundsdóttir (Gjerdrum, 2021-12-14)

#392

Ég vil geta lifað mannsæmandi lífi eins og hver annar .
Mitt líf skiptir líka máli.

Þorbjörg Jóna Guttormsdottir (Reykjavík, 2021-12-14)

#396

vil að við faum betri kjör

asthildur halldórsdóttir (Hafnarfirði, 2021-12-14)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...