Betri lìfskjör fyrir öryrkja og eldriborgara
Athugasemdir
#5
Vil breytingar á mínum lísfkjörum fyrir mig og börnin mínKolbrún hrund Þráinsdóttir (Akranes, 2021-12-12)
#6
Þarf að skoða vel kjör öryrkja og aldraða enganveginn hægt að ná endum saman...Sunna ósk Jakobsdóttir (Akureyri, 2021-12-12)
#13
Kjörin mín eru ekki góð og ég sé ekki fram á að geta lifað mannsæmandi lífi og ekki haldið jól fyrir mig og börnin mínÁrný ósk Hauksdóttir (Húsavík, 2021-12-12)
#14
Èg get ekki lifađ af örorkubòtunumElìn Theodòrsd (Kòpavogur, 2021-12-12)
#19
Ég er öryrkji og þekkji marga öryrkja sem eiga erfitt að ná endum saman, borga leigur, eiga mat, föt, lyf, námskeið, allan aukakostnað..Mér finnst ekki eiga að minnka mín laun ef ég kýs að eignast maka eða búa með maka.
Einnig er rugl að lækka bætur fyrir þá sem geta unnið ef þeir geta unnið þessi 25%.
Einnig að geta bara verið 50% öryrkji og fá "ekkert" en á samt að geta lifað..
Öryrkjar eiga að fá að lifa góðu og nokkuð áhyggjulausu lífi alveg eins og aðrir.
Enginn vill vera öryrkji.
Ætti að vera þá bara x margir tímar. Sumir eru í betri vinnumöguleika en aðrir og þetta hvetur engann að reyna komast áfram ef maður endar svo í mínus og jafnvel skuld árinu seinna.
Sigrún María Svavarsdóttir (Egilsstaðir, 2021-12-12)
#21
Allir eiga rétt á mannsæmandi lífi. Líka ég og börnin mín.Oddný Björnsdóttir (Kópavogur, 2021-12-12)
#28
Vegna þess að öryrkjar lifa við kjör sem er ekki hægt að bjóða einum né neinum.Anita Da Silva (Reykjavík, 2021-12-12)
#38
Við eigum betra skiliðBárður Árni Wesley Steingrímsson (Selfoss, 2021-12-12)
#44
Eg er eldriborgari og berst fyrir rettlæti og mannvirðingu við erum lika folkAlda Þorsteinsdottit (Rvk, 2021-12-12)
#52
Af því ég er öryrki og er búinn að búa við fátækt síðastliðin 12 ár.Ég er með barn og mér finnst það ólýðandi að barnið mitt þurfi að bú við þetta í boði ríkisstjórnarinnar.Eva María Þarastardóttir (Akureyri, 2021-12-12)
#54
Ein þreytt...😔Ólöf Fjóla Haraldsdóttir (Reykjavík, 2021-12-12)
#64
Allir eiga rétt á mannsæmandi lífskjörumErna Héðinsdóttir (Reykjavík, 2021-12-12)
#69
Óásættanleg framkoma við fatlaða og fólkið sem hefur byggt þetta land. Að lífeyrir skuli ekki ná lágmarkslaunum er algjörlega óásættanlegtRagnheiður K Thoroddsen (Mosfellsbær, 2021-12-13)
#70
Ég vil fá að lifa mannsæmandi lífi en það geri ég ekki með undir 300.000 krónum.Það fengu allur launahækkun ílífskjarasamningnum nema öryrkjar, allt er búið að hækka matvara og allur kostnaður allt nema örorkan.
Guðbjörg Jóhanna Sigrúnardóttir (Reykjanesbæ, 2021-12-13)
#73
ég er öryki og vill betri kjörRakel Árnadóttir (Reykjavík, 2021-12-13)
#74
Viđ Mòtmælum þeirri erfiđu stöđu sem viđ öryrkjar og eldri borgarar höfum bùiđ viđ ì fl àr.Þessar ađstæđur eru ekki manni bjòđandi og eru bætur ekki ì takt viđ raunveruleikann og eru allar þessar skerđingar skammarlegt.
Viđ viljum ekki fl svikin loforđ.
Viđ sættum okkur ekki viđ þetta àstand.
Viđ viljum ađ okkur sè sýnt virđing og fà ađ lìfa mannsæmandi lìfi eins og hver annarr.
Viđ skiptum lìka màli. Okkar lìf og velferđ skiptir màli.
Viđ skorum à rìkistjòrnina ađ gera breytingar à okkar lìfskjörum strax.
Theresa Linda Árnadóttir (Narðvik, 2021-12-13)
#79
Ad thoggun og hundsun radherra sem nu hefur vidgengist i morg ar er Islandi til skammar .Gudrun Berg (Innri Njardvik 260 Reykjanesbæ, 2021-12-13)
#80
Kominn tími til að lagfæraSigríður Ingvadóttir (Egilsstaðir, 2021-12-13)
#85
Ég valdi ekki að missa heilsuna og eiga varla ofan í mig og á. Einnig finnst mér allar skerðingar vera óréttlátar. Hverjum öðrum en öryrkjum og ellilífeyrisþegum refsað fyrir að eiga t.d. rétt á lífeyrisgreiðlum sem okkur var sagt að væri til að letta undir með okkur en ekki til að lækka aðrar greiðslur. Þetta er bara þjófnaðurSigrun Palmadottir (Reykjavík, 2021-12-13)
#86
Öryrkjar og eldriborgarar halda jól eins og hver annar einstaklingur, við þurfum á pening að halda líka ! Skammist ykkar þingmenn að láta okkur öryrkja og eldriborgara í kulda og ís og frjósa í fátækt um jólin. Hegðun ykkar Þingmenn er langt frá því að vera eðlileg hegðun. Skammist ykkar !Ingibjörg Dóra Bjarnadóttir (Reykjavík, 2021-12-13)
#87
Ég skrifa undir vegna þess að, ég er þreytt á að vera svöng, halda jól og skammast mín fyrir að geta ekki veitt barnabörnum og börnum mínum glaðning. Að þurfa að velja hvort ég borði eða taki hjarta lyfin.Linda Björk Halldórsdóttir (Reykjanesbær, 2021-12-13)
#97
Það er afar mikilvægtAnna Pálsdóttir (Reykjavík, 2021-12-13)
#98
Eg skrifa undir því qð ég vil betri kjör fyrir aldraða og öryrkja er sjalf öryrkjiAnna Antonsdottir (Voll, 2021-12-13)
#111
Ég kaus ekki að missa heilsuna og vil ég að okkur sé sýnd sú virðing að við getum lifað sómasamlegu lífi þó ekki sé meira sagt.Við erum með lægri laun en þeir sem eru á atvinnuleysisbótum. Farið að vakna .
Ragnheiður Ingadottir (Hafnarfjorður, 2021-12-13)
#114
Eldriborgarar og öryrkjar eiga vetra skilið.Gigja Berg Stefánsdóttir (Mosfellsbær, 2021-12-13)
#117
Vegna þess að ég vil lifa mannsæmandi lífi en ekki í fátæktErna Hilmarsdottir (Kopavogur, 2021-12-13)
#119
Ég vil sjá breytingu straxLinda Rós Isfjorð (Saudarkrokur, 2021-12-13)
#121
Fólk þar að geta lifað af mánuðinn...Helga Ævarsdóttir (Reykjavík, 2021-12-13)
#125
Ég skrifa undír vegna þess að öryrkjar eiga rétt á mannsæmandi lífi, Ég skipti máli og ég er líka manneskja!Rósa Ólafsdóttir (Tønsberg, 2021-12-13)
#127
Því ég er öryrkiÍsar Logi Guðjónsson (Reykjanesbær, 2021-12-13)
#128
Það er ekki sanngjarnt að fólk sem er búið að gera sitt besta fyrir þetta samfélag sé læst í gildru kvíða og þunglyndis í kjölfar veikinda, af því það er ekki hægt að lifa á þessum lúsarkjörum, og engin leið til að bæta hag sinn þar að auki þegar heilsan er skárri og leifir.María Svava Andrésdóttir (Borg Grímsnesi, 2021-12-13)
#132
Vegna þess að þetta er til skammar að fólk se fast i fátæktargildru.Hjordís Erla Benónýsdóttir (Rvk, 2021-12-13)
#133
Sú hungurlús sem okkur er skömmtuð er all ekki nóg til að lifa af. Upphaflegur tilgangur lífeyrissjóða var miðaður við að vera aukagreiðsla við tr.Jóhanna Gunnarsdóttir (Selfoss, 2021-12-13)
#160
Ég er öryrkiElwira R-Wojtowicz (Egilsstaðir, 2021-12-13)
#161
ég er öryrkiLinda Johannsdottir (Reykjavík, 2021-12-13)
#164
Vegna þess öryrkjar og eldra fólk a betra skilið... eg þekkji marga sem eru i báðum hópum og þeirra lifskjör eru skelvilegKristján Gunnarsson (Patreksfjörður, 2021-12-13)
#166
Glatað að fylgjast með þeim sem eru i kringum mann. Vinna alla sína tíð til að láta gefa skít i það og borga helst ekki krónuFannar Unnarsson (Keflavik, 2021-12-13)
#169
Ég er í hópi öryrkja og næ ekki að draga fram lífið.Bjarnadottir Henny (Reykjavík, 2021-12-13)
#191
Það að veikjast á ekki að vera ávísun á að lifa við fátækt.Katrín Ósk Adamsdóttir Heinicke (Reykjavík, 2021-12-13)
#194
Er öryrki og næ ekki endum saman.Ragnar Ragnar A Magnusson (Selfoss, 2021-12-13)
#196
Mér ofbíður hvernig hægt er að koma fram við fólk.Áslaug Einarsdóttir (Kópavogi, 2021-12-13)